Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 110
102
BÚNAÐARRIT
í eyrað en þær sérstæðar, sepinn milli þeirra (kýlið)
tekinn allur burt (3). — Verður líkt og 3-strent
gat við jaðarinn, er fjaðraoddarnir nema saman
(er því ólíkt Kýlfjaðrað, þó sama nafn hafi verið
látið hafa.
63. Oddhamar, 17. mynd, (— Falur): gerð lárétt brögð
í jaðrana um bolaxlir, líkt og hamarstallar, skorið
frá kverkum þeirra skáhalt upp í hábrodd (skarp-
hvatt), svo samsára verði þar (4).
64. Rifblaðstýft, 46. mynd: blaðstýft (fr.) og lítil rifa,
líkt og önnur í tvíheilr., í heila (hærra) blaðið
(aft.), eða: brugðið til eins og tvíheilrifað, og
annað vaglblaðið tekið burt (3).
65. Skorað = Gagnvaglskorað; það nafn stytt (4).
66. Skornastýft, 24. mynd: skorað, og stýft á hábrodd-
inn (5).
67. Skornasýlt, 23. mynd: skorað, og sýlt á hábrodd-
inn (5).
68. Sneiðblaðstýft, 44. mynd: sneitt á hærra blaðið
stall-megin (3).
69. Sneiðfráblaðstýft, 43. mynd (= sneitt fr. á blað-
stýft aft., eða aft. — á fr.): sneitt á hærra blaðið
frá stallinum (3).
70. Sneiðfrájaðrað, 56. mynd; — sneitt fr. á (hálftaf)
jaðrað aft., eða aft. — á fr.; (3).
71. Sneiðjaðrað, 57. mynd: sneitt á broddinn jaðraðs-
megin (2—3).
72. Sneiðmiðhlutað, 52. mynd (— miðhlutað í sneitt);
(4).
73. Sneiðrifað, 60. mynd: rifa i sneitt (3).
74. Sneiðsýlt, 51. mynd (= sýlt í sneitt); (2).
75. Sneiðtvirifað, 54. mynd (— tvírifað í sneitt); (5).
76. Sneiðprírifað, 53. mynd [== þrírifað í sneitt); (7).
77. Sneitt, 59. mynd: gert hálfhalla-snið á brodd eyr-
ans, það lækkar um 1 sm. (1). — Eigi að gera
miðhl., 2—3 rifur eða sýlt í sneiðinguna, verður