Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 111
BÚNAÐARRIT
103
að taka hana niður í bolöxl, svo lengri verði en
venjulega er gert sneitt.
78. Stig, 99. mynd, (sumstaðar ranglega nefnt Yagl-
skora): sbr. efri ben í Bíld (2). — Botnbragðið
1 sm., skábragðið l1/^ sm.
79. Stigrifað, 89. mynd: rifa niður í stigkrókinn (4).
80. Stúfjaðrað, 61. mynd (= stúf hálftaf, stýfður
helmingur, stýft hálftaf, stýft á hálftaf, stýft af
hálftaf, hálfur stúfur, stýft hlustdregið, o. e. t. v.
fl.): stýft á jaðrað (2—3).
81. Stúfmiðlilutað, 80. mynd: = miðhlutað í stúf (4).
82. Stúfrifað, 77. mynd: = rifa í stúf (3).
83. Stúfrifað-jaðrað, 62. mynd; (= stúfrifað á hálftaf
o. s. írv., sjá 80.); (5).
84. Stúfrifað-tvístýft, 50. mynd: = tvístýft, rifa í
hærri stúfinn (5).
85. Stúfsneitt, 73. mynd: = stýft á sneitt (2).
86. Stúfsýlt, 75. mynd: sýlt í stúf (2).
87. Stúftvírifað, 78. mynd (= tvírifað í stúf): 2 rifur
í stúíinn (5).
88. Stiofþrírifað, 79. mynd (= þrírifað í stúf): 3 rifur
í stúfinn (7). — Séu 3 rifur gerðar í stúf eða
sneitt, verður tæplega 1 sm. milli þeirra og eins
utan við þær.
89. Stúfþrísýlt, 76. mynd (= tvísýlt í stúf): 2 sýlingar
(skörð) í stúfinn (3). — Ein sýling (skarð) myndar
2 súlur, er því = tvísýlt; eins mynda 2 skörð
(2 sýlingar) 3 súlur. Eigi því að nefna þetta mark
með viti, er það þrísýlt (í stúf); en stýfa verður
eyrað fyrst um bolaxlir, áður en hægt er að gera
2 skörð í, og því er Stúfþrísýlt réttnefni (en
markið ætti alls ekki að nota; og svo er urn
fleiri, þó hér sé lýst og sýnd á myndum).
90. Stýft, 74. mynd: styfið af eyrabroddinum um miðju
(1). Eigi miðhl., 2—3 rifur eða sýlt að gera í
stúfinn, verður að taka nokkuð neðar, eða ofan til