Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 118

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 118
no búnaðarrit að hafa naut og kálfa í afréttum á sumrum, er litið’ um eyrnamörkun á nautgripum, en marka má þá ílest- um sauðfjármörkum. Ein og sama regla ætti að gilda um skrásetning marka um land alt. Yil eg leyfa mér að skýra hér frá hver aðferð höfð var við „markaskrá fyrir landnám Ingólfs Arnarsonar" 1917; því eg hef ekki séð annað marka- skrárform, er mér virðist bet.ur fara, og mætti vel vera, að aðrir vildu nota það eða annað likt. — En fyrst skal á það bent, að til þess að nægilega rúmur tími sé til að fá lagað ýmislegt, sem í ijós kemur við söínun marka að í bág fer hvað við annað, er nauðsynlegt, að ársfrestur sé frá því markasöfnun er boðuð, til þess, er skráin á að vera fullbúín til notkunar. Því er gott,. að boða markasöfnun t. d. í haustréttum, og só mörkin komin til skrársemjanda um áramót. Hefir hann þá. síðari vetrarmánuðina til að athuga sammerki og baga- leg námerki, og gera sendendum markanna aðvart um það er lagfæra eða breyta þarf. Að öllu slíku komnu í lag, er raðað í skrána á útmánuðum, hún prentuð fyrri hluta sumars, og útbýtt um miðsumar, svo komin sé um alt héraðið og nágrenni þess fyrir næstu réttir. Markaskrársvæðin ættu, svo sem kostur er, að miðast við náttúrlegar tálmanir fyrir sauðíjársamgöngur (stórár, vötn, firði, jökla), án þess að binda þau við sýslnatak- mörk, nema þau og slíkar samgangnatálmanir fari saman- Þar sem t. d. stórá fellur um hérað, en grösug fjöll eða hálendi, sem fó tveggja sýslna gengur saman á,. skiftir þeim, er skynsamlegra, að áin skifti markaskrár- svæðunum, heldur en hið sameiginlega afréttarland, sem féð gengur á víxl yfir á sumrum, og er því frá báðum sýslunum í sömu réttum. Þessu þarf með samkomu- lagi sýslunefnda að kippa í lag, og má takast víða. Þá er sýslunefnd hefir ákveðið, að safna til nýrrar markaskrár (la/2 ári áður en skráin á að vera búin til notkunar), skyldi hún tilkynna það næstu héruðum, svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.