Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 133

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 133
BÚNAÐARRÍT 125 fé síðast gefið i Strandaeýslu. IJm baustið reyndÍBt fé með lak- asta móti til frálags. í Ey.jafirði nægar fóðurbirgðir og gekk fé vel undan vetrinum. í Norður-Þingeyjarsýslu fenti fé og fór í hættur í stórhríðun- um í byrjun október. í Breiðdal voru kýr teknar inn 1. október og fullorðið fé víðast komið á gjöf mánuð af vetri. í Mýrdal misjöfn fénaðarhöld. Þeir sem áttu vothey, eða gáfu lýsi með hinu hrakta heyi, urðu vel úti; fénaðarhöld hjá þeim i hezta lagi. Hjá hinum var lambadauði talsverður og óhreysti i fénaði. Engir kvarta um verulegt tjón af bráðapest, þótt hcnnar hafi orðið vart á stöku stað, enda er bólusetningin talin sjálfsögð nú orðið. Aflabrögð. FÍBkigengd mikil hér við land, en gæftir miður góðar. Sjaldan róið á haustvertiðinni. Vélbátar fiskuðu allvel í Sandgerði, 180 skpd. mest á bát, 60—70 skpd. minst. Á Akranesi aflaðist töluvert á opna báta. Lúðuveiðar óvenjulega miklar fyrri hluta maí. í Staðarsveit var fiskafli hinn bezti sem verið hefir um mörg ár, en byrjaði eigi fyr en með júní. Þann mánuð út voru róðrar stundaðir og frain í byrjun júlí. A þeim tíma urðu hlutir alt að 1200 hæst. Við ísafjörð varð þorskafli i fullu meðallagi, bæði á bátum og þilskipum. Þorskganga kom inn á firðina við vestanverðan Húnaflóa í byrjun ágúst, inn í hvern fjarðarbotn að kalla. Náðu allmargir i nokkurn afla til búsílags. Síldarveiði góð seint í júli á Bitru. Öfluðu Bitrungar talsvert í net til skepnufóðurs. Á Austfjörðum var nægur fiskur fyrir, en ógæftir til baga. Töpuðu þar margir á sjávarúthaldi. Úr Mýrdal er skrifað, að sjávarafli hafi verið orðinn sama sem enginn þar við ströndina i byrjun ófriðarins, ollu því botn- vörpungar, er þar héldu sig í stórhópum. Siðan hefir afli glæðst með ári hverju. Hlutir á vetrarvertíð urðu 200—300, og nógur afli i alt vor, eftir þvi sem við varð komið að nota sér hann. Sildarveiði brást þvi nær algerlega umsumarið; einstaka skip aflaði vol i reknot.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.