Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 4

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 4
258 BÚNAÐAKRIT vanalega verið heyleysi manna að kenna. En í þetta sinn voru það ekki svo fáir bændur, sem áttu heybirgðir, en mistu þó fénað sinn í hrönnum. Verður því hér að leita fleiri orsaka, er valdið hafa fjárdauðanum í þetta sinn. Eins og menn eflaust muna, var tíðarfar þannig á slætti sumarið 1913, að á Suðurlandi og Vesturlandi voru mjög mikil votviðri, en á Norðurlandi og Austurlandi þurkar ágætir. Heyfengur varð því með minna móti þar sem votviðrin gengu, en aftur í betra lagi þar sem þurk- arnir voru. Annars er heyaflinn fyrir árið 1913 talinn í búnaðarskýrslunum á þessa leið, í þúsund hestum: Suðurland. Vesturland. Norðurland. Austurland. Taða, úthey. Taða, úthey. Taða, úthey. Taða, úthey. Meðalt. 1908-T2 238 494 166 286 216 426 86 153 1913 . . 239 562 113 293 205 407 76 142 Hér tek eg upp úr sömu skýrslum um meðal- heyskap árin 1908—1912 til samanburðar. Aðallega eru það á Suðurlandi úthey, sem eru minni en undanfarin ár (68 þúsund hestum minni), og mun það hafa stafað meðfram af því, að þá lágu á nokkrum stöðum góðar engjar undir vatni og urðu ekki slegnar. En það sem verst var af öllu var það, að eítir þetta sumar var megnið af heyjunum á Suðurlandi og Vesturlandi hrakið og stór- skemt, og mun þar vera ein orsökin til fjárdauðans vorið eftir, með fleiri orsökum, sem nú skal vikið að nánar. Ormar eru iðulega bæði í lungum, vinstur og þörmum kindanna. Árlega gengur fé með þessa orma, þótt þeir valdi ekki miklu tjóni á því nema í stöku ár- um. Frekast fær féð þessa orma í sig, þegar það gengur á votlendi, en þó einkum eftir votviðrasumur. Menn hafa margir séð lungna-orminn. Hann er hvítur þráðormur, 3—7 cm. á lengd. Veldur hann hósta og hryglu í kind- um og stundum uppdrætti og dauða. Vanalega er það fé, sem veikt er af lungna-ormi, mjög lystugt og étur mikið og það alt til þess síðasta. Oft fá þá kindurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.