Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.12.1916, Side 36

Búnaðarrit - 01.12.1916, Side 36
BÍNAÐARRIT. Athugasemd. í öðru hefti Búnaðarritsins nú í ár hefir hr. fjár- ræktarfræðingur Jón H. Þorbergsson gert athugasemd við grein mína „Fóðureiningar". Eg frétti til þessarar athugasemdar nokkru áður en eg sá hana og hélt að hún mundi vera leiðrétting á meinlegri óaðgæzlu-villu, er slæðst hefir í fóðureininga- grein mína; en er eg sá hana, sá eg að svo var ekki. Halldór Vilhjálmsson og Nils Hanson hafa vakið athygli mína á villu þessari, og sjálfur varð eg hennar líka var, er eg las greinina. Villan er á bls. 69 og 70. Þar er farið eftir Land- brugets Ordbog og sagt hvað Niis Hanson og Tilrauna- stofan telji hæfilegt að gefa mjóllcurkúm. En í Land- brugets Ordbog er talað um pundsfóðureiningar, og villan er í því fólgin, að eg hefi ekki gætt þess að deila í þær með tveimur, til að breyta þeim í Inlógramfóðureiningar, svo það yrði í samhljóðan við greinina. Af þessu leiðir, að neðst á bls. 69 á að vera 5 — 6,6 — 8,5— og 10 i stað 10 — 13,2 — 17 og 20 sænskar fóðureiningar, og á bls. 70 á að vera 7 — 8 — 9 — lOoglli stað 14 — 16 — 18 — 20 — 22 danskar fóðureiningar. Af þessari villu leiðir svo þær, sem eru í íslenzku kúnum. Við getum ætlað að þær þurfi 6—7 töðukílógröm sér til viðhalds og 1,2—1,3 kg. af töðu í viðbót fyrir hver 2 kg. af mjólk, er þær mjólki. Kýr, sem mjólkar

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.