Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Síða 36

Búnaðarrit - 01.12.1916, Síða 36
BÍNAÐARRIT. Athugasemd. í öðru hefti Búnaðarritsins nú í ár hefir hr. fjár- ræktarfræðingur Jón H. Þorbergsson gert athugasemd við grein mína „Fóðureiningar". Eg frétti til þessarar athugasemdar nokkru áður en eg sá hana og hélt að hún mundi vera leiðrétting á meinlegri óaðgæzlu-villu, er slæðst hefir í fóðureininga- grein mína; en er eg sá hana, sá eg að svo var ekki. Halldór Vilhjálmsson og Nils Hanson hafa vakið athygli mína á villu þessari, og sjálfur varð eg hennar líka var, er eg las greinina. Villan er á bls. 69 og 70. Þar er farið eftir Land- brugets Ordbog og sagt hvað Niis Hanson og Tilrauna- stofan telji hæfilegt að gefa mjóllcurkúm. En í Land- brugets Ordbog er talað um pundsfóðureiningar, og villan er í því fólgin, að eg hefi ekki gætt þess að deila í þær með tveimur, til að breyta þeim í Inlógramfóðureiningar, svo það yrði í samhljóðan við greinina. Af þessu leiðir, að neðst á bls. 69 á að vera 5 — 6,6 — 8,5— og 10 i stað 10 — 13,2 — 17 og 20 sænskar fóðureiningar, og á bls. 70 á að vera 7 — 8 — 9 — lOoglli stað 14 — 16 — 18 — 20 — 22 danskar fóðureiningar. Af þessari villu leiðir svo þær, sem eru í íslenzku kúnum. Við getum ætlað að þær þurfi 6—7 töðukílógröm sér til viðhalds og 1,2—1,3 kg. af töðu í viðbót fyrir hver 2 kg. af mjólk, er þær mjólki. Kýr, sem mjólkar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.