Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 11

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 11
BÚNaÐARRIT 265 vatnsskort leggur það af. Verður þess vandlega að gæta,. að það komi ekki fyrir. Sé illmögulegt að ná í vatn, verður að bera hjarnhnausa inn í húsin til fjárins, því að oftast er hægt að ná í hjarn. Það ætti hverjum manni að vera ljóst, að það er ekkert vit í öðru en að vatna fé daglega eða láta það fá svölun, og á þá helzt að gera það þegar féð er að enda við að éta hverja gjöf. Sumir ætlast til þess, að féð geti svalað sér með því að vera úti um stund milli gjafa og éta snjó. En það er alls ekki fullnægjandi; og sé ekki beitt, en fénu ætlaður bara snjór með heyjunum, verður að bera hann inn til þess líka. Væri þá ágætt að hafa steinsteyptar þrær fremst í görð- um fyrir snjóinn, svo að vatnið, sem bráðnaði úr snjón- um, bleytti ekki húsin. Engan snjó þyrfti að hafa í görð- unum á meðan fénu er gefið, svo að eftir sem áður mætti gefa í allan garðann. Eitt af því, sem stuðlað hefir að því, að féð megrað- ist á Suðurlandi, er það, að margir láta féð liggja við opin hús, og það þótt féð hafi ekkert teljandi á jörð og illveður gangi. Þegar svo stendur á, er féð að hröklast út og inn síblautt, og svo verða húsin þá vanalega líka blaut. Þetta er fénu mjög ónotalegt, og er eg viss um, að fé leggur oft af bara fyrir þessa slæmu húsvist, og eyðir þó meira fóðri. Það er auðvitað hent.ugt, að hafa opið fyrir fé fram eftir vetri, þegar góð er tíð og fénu er lítið og ekkert gefið, en þegar líður á vetur, og farið er að gefa fénu mikið með beitinni, er bezt að láta það liggja inni á nóttum. Ekki er það hentugt, að hafa annan tímann opið fyrir fénu, en hinn tímann lokað, heldur er það bezt, þegar farið er að byrgja féð inni, að halda því þá við, þar til líður að þeim tíma, að fé fer að liggja úti. Sumir telja að það sé betra, að láta húsin ávalt vera opin, af því að féð vilji heldur vera úti. En það er mér óhætt að fullyrða, að fé er oft úti — þegar það liggur við opið,. en litið er um jörð — bara til þess að það þarf meira að éta og leggur meira af. Þá má nærri geta, að miklu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.