Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 6

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 6
260 BÚNAÐARRIT og þeir fara þá hverfandi. Annars er það til erlendis (í Bretlandi), að fé er hreinsað af ormum að hausti, einkum lömb. Er þá lömbunum gefið inn meðal (Ovidyne), sem drepur orminn, og fá lömbin þá snöggvast sótt. Magnús Einarsson dýralæknir hefir tjáð mér, að það ætti að mega hreinsa lömb hér að hausti með því að gefa hverju lambi einn hundaskamt. í Húnavatnssýslu þekki eg bónda, sem kvaðst drepa orma í lömbum hjá sér með því að spýta matskeið af steinolíu inn í endaþarm- inn á þeim. Eg hefi tekið eftir því, að fái stöku lömb mikla sótt að hausti, fóðrast þau hvað bezt að vetrinum. Er það sennilega af þeiin ástæðum, að með sóttinni hafa þau losnað við orma. Eg álít því að vel væri gerlegt að reyna að hreinsa iömb að hausti, og annað fé þegar líkur eru til að það sé með miklum ormum — en það er eftir mikil votviðrasumur, og lömb eru með bandormum meira og minna á hverju hausti. Yæri þá bezt að leita upp- lýsinga um það hjá dýralæknum, á hvern hátt bezt mundi að haga þeirri hreinsun. Salt er nauðsynlegt að gefa ormaveiku fé; það er heldur vörn gegn ormum. Hröktu heyin verða þá talin næst, sem eitt af því, er valdið hefir fjárdauðanum þetta vor. Þegar hey hrek- jast, tapa þau ávalt meira og minna af næringarefnum. Hversu miklu þau tapa fer auðvitað eftir því, hversu lengi eða mjög þau hrekjast. Um þetta tap þeirra vita menn ógerla, og eins vita menn ógerla um það, hvort heyið, þegar það hrekst, tapar meiru af einu næringar- efni heldur en öðru. Þegar heyin eru hrakin, getur það orðið erfitt fyrir kindina að melta þau, þar eð heyið er í sjálfu sér þungmeltara hrakið, og svo þarf kindin að éta svo mikið, til þess að fá nægju sína. Getur það þá jafnvel borið við, að hún fái ekki nóga næringu úr heyinu, þótt hún éti svo mikið, sem hún getur melt, og verður þá afleiðingin sú, að kindin leggur af. Ef það svo bætist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.