Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1916, Qupperneq 7

Búnaðarrit - 01.12.1916, Qupperneq 7
BÚNAÐARRIT 261 ofan á, að ormar eru í heyinu og mygla — sem hvort- tveggja getur komið fyrir — er sízt að undra, þótt kindurnar geti veikst og drepist af þessu fóðri. Eg hefi sannar sagnir af því, að það kom fyrir á sumum bæjum, að fé, sem eingöngu lifði á nýjum hey- jum þennan vetur, veiktist og drapst, en fé, sem eingöngu lifði á fornum heyjum, var heilbrigt og lifði. Þegar þetta kemur fyrir á sama bænum, sézt það gerla, að veikin í fénu stafar af því, að nýju heyin hafa verið ófullnæg- jandi handa fénu eða óholl. Getur það lika falist í því, að ormar hafi verið í fénu frá sumrinu og orðið svona magnaðir, af því að féð hafði vond hey. Þar sem svo hagaði til, að féð gat að mestu leyti lifað á útbeit, bar ekki á óhreysti í því. — Nokkra bændur hefi eg heyrt hafa það við orð, að öskufall muni hafa valdið óhollustu þeirri, sem var í heyjunum (vorið 1913 kom upp eldur hjá Heklu), en því trúi eg ekki. Öskufall varð ekki sumarið 1913, svo að teljandi væri, og svo sáust gerla ormar í fé því, sem drapst. Það sem menn verða að hafa hugfast, þegar slíkt kemur fyrir næst, að hey eru mjög hrakin, og búast má við því, að fé sé fult af ormum, er að ætla þá fénu með hröktu heyjunum eitthvað, sem bætir þau upp. Má þá íyrst nefna fyrningar, sem þá mætti vænta að væru góð hey, því að sjaldan eru afar-slæm sumur hvort á eftir öðru. Eins ættu allir að stefna að því, að hafa eitthvað af töðu handa sauðfé, þar sem úthey eru mjög létt. Taðan verður þó ávalt betri, þótt alt sé hrakið. Auk þess verður arður fjárins því meiri, þvi betri hey sem féð fær. Þá er næst að hugsa fyrir einhverjum fóðurbæti, þegar ekki má treysta heyjunum að fullu. Skal þá fyrst til nefna lýsi. Það er ágætur fóðurbætir, og er þá nærri lagi að ætla 50 kindum 1 lítra á dag. Þó er óhætt að gefa nokkuð meira. Þá væri ágætt að ná i saltaða síld eða síldarmjöl. Eins er mjög gott að gefa söltuð hrogn,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.