Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 15

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 15
BÚNAÐARRIT 269 anna að beita sér fyrir því rnáli. Aukin ræktun lands er eitt af því, sem tryggir góðan ásetning. Eg kemst þá að þeirri niðurstöðu, að fjárdauðinn 1914 hafi aðallega orsakast af þessu: að heyin voru létt og óholl, að ormar voru með meira móti í fénu, að mönnum mistókst með fóðrun, og að fóðurbirgðir voru of litlar hjá sumum. Þetta verða menn að varast, er svipað kemur fyrir í næsta sinn, með því að hafa fóðurbæti og fóðra jafnt og vel. Eg vildi mega leggja það til, að Búnaðarfélag íslands hlutaðist til um það, að gerð yrði rannsókn á hröktu heyi, til þess að hægt sé að gera sér í hugarluud, hversu mikið fóðurgildi heyið missir við að hrekjast, og hvort það missir við hrakninginn nokkuð frekara eitt næringar- efni heldur en annað. Það er raunar ekki trúlegt, en þó væri nauðsynlegt að gera rannsóknina þess vegna líka, Nákvæmlega verður ekki hægt að gera þessa rannsókn, af því heyin hrekjast svo misjafnt. En það má fara nærri um það, með því að rannsaka vel verkað og mjög hrakið hey af sama blettinum. Hér fer svo á eftir tafla, sem sýnir fóðurgildi margs- konar fóðurtegunda eftir norskri rannsókn á fóðri. Taflan er tekin upp úr: K. K. Heje : Lomme-Almanak for Land- mænd og Skovbrugere 1915. Gæði heysins í töflunni munu vera svipuð og hér, nema ef vera kynni að meðal-taðan væri hér ofurlítið betri. Eins og menn sjá, er ekkert minst á súrhey 1 töflunni; en það er af mörgum talið, að þurfa muni 3 til 3,5 kg. súrheys til að jafngilda 1 kg. af þurru heyi samkyns. Ekki er heldur minst á fóðurgildi lýsis. Um það vita menn satt að segja ógerla. En sé það geflð með vondu heyi eða léttri beit — t. d. 1 matskeið hverri kind á dag — má lítið draga af fénu fyrir það. Með góðu heyi er minni þörf að gefa lýsið, en þá mætti frekara draga af fyrir því eitthvað. Nú sem stendur er verið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.