Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 30

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 30
BCNAÐARRIT. Skýrsla til Búnaðavfélags íslands árið 1915. Störf min þetta ár hafa verið mjög svipuð og að undanförnu. Ferðalög. Lagði á stað í fyrstu ferðina 14. jan. austur yflr fjall. Heimsótti eg þá sum nautgripafélögin þar eystra og hélt nokkra fundi. Var að heiman hálfan mánuð. — Næsta ferðin var gerð norður. Lagði á stað 24. febr. og var í burtu 7*/2 viku. í þessari ferð var eg á búnaðarnámsskeiði á Blönduósi 8.—13. marz og Hólum í Hjaltadal 22.—27. s. m. Á suðurleiðinni var eg á fundi í Vatnsdalnum og öðrum í Hrútafirðinum á Borðeyri. — Þá fór eg austur í Rangárvailasýslu 5. maí og var þá að heiman í 12 daga. Leiðbeindi með fyrirhleðslur i Hvolhreppnum, Landeyjum og viðar. Þessu næst lagði eg upp í ferð 28. maí, vestur í Borgarfjörð og þaðan norður í Húnavatns og Skagafjarðar sýslur. Yar í þeirri ferð á héraðssýningu á hrossum í Húnavatnssýslu, gerði mælingar til áveitu og fleira. Fór síðan úr Vatnsdalnum suður Grímstunguheiði og austur í Árness og Rangárvalla sýslur, og kom heim 4. júlí. Loks fór eg 16. sept. í ferðalag norður í Skagafjörð til þess að sjá þar um skurðagerð til áveitu úr Héraðs- vötnunum á Vallhólminn. í þeirri ferð gerði eg, að skurðgreftrinum loknum, mælingar á ýmsum stöðum þar nyrðra. Hélt svo suður í Borgarfjörð og mældi þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.