Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1916, Qupperneq 33

Búnaðarrit - 01.12.1916, Qupperneq 33
BÚNAÐARRIT 287 5. Magnús Guðmundsson frá Böðmóðsstöðum í Árn.s.* 6. Ólafur Ólafsson frá Eyvindarhólum í Rangárvallas., 7. Sigurður Jónsson frá Hlíð á Langanesi í N.-Þing.s.,, 8. Sigurgrímur Jónsson frá Holti í Flóa í Árnessýslu, 9. Sverrir Gíslason frá Hvammi í Mýrasýslu, 10. Vigfús Þorsteinsson frá Húsatóftum í Árnessýsla, 11. Þorleifur Guðmundsson frá Viðvík í Skagafirði, 12. Þorsteinn Sigurðsson frá Vatnsleysu í Árnessýslu. Af þessum mönnum höfðu 6 verið áður á búnaðar- skóla og 2 á gagnfræðaskóla. Kennarar voru þeir sömu og árið á undan, og kenslan svipuð. Kenslustundir 26 á viku, auk mjalta. Smjörbúin, er störfuðu þetta ár, voru 25 alls. Þeim hefir verið að smáfækka síðustu árin. — Smjörið seldist með bezta móti. Sum búin gerðu sér reyndar skaða með því, að selja smjörið fyrir fram fyrir ákveðið verð, er reyndist lægra en það verð, er fékst fyrir smjörið í Eng- landi. Smjörverðið var yfirleitt mjög hátt þetta ár, einkum þó síðari hluta septembermánaðar, og það fram í des- embermánuð. Verðlag smjörmatsnefndarinnar dönsku varð hæst á kr. 3,40 kilóið eða kr. 1,70 pundið. Einna hæst verð í Englandi á smjöri héðan mun hafa verið kr. 2,76 —2,80 kilóið. En þess ber að geta, að um það leyti sem verð á smjöri var hæst í Englandi, var iítið eða ekkert selt þar af íslenzku smjöri. Smjörbúin voru þá hætt fyrir nokkru að starfa, og þar af leiðandi fórum við á mis við þetta hæsta smjörverð. Búnaðarnámsskeið voru haldin þetta ár á Eiðum 1.—6. febr., Blönduósi 8.—13. marz, Hólum í Hjaltadal 22.—27. s. m., og við Laxárhrú í A.-Skaftafellssýslu 28. apríl til 1. maí. Námsskeiðin munu hafa sótt um 600 manns alls, og fluttir voru á þeim 98 fyrirlestrar. — Á námsskeiðunum á Blönduósi og Hólum vorum við Jón H. Þorbergsson af hálfu Búnaðarfélags Islands; en námsskeiðin eystra voru styrkt af félaginu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.