Búnaðarrit - 01.12.1916, Page 38
292
BÚNAÐARRIT
Hlutfallið milli verðs eggjahvítu, feiti og kolvetna er sömu-
leiðis reiknað misjafnt af ýmsum leiðandi mönnum. Hið góða
samræmi í framþróuninni, sem kemur af því, að það í litlu landi
er ein aðal leiðandi stofnun, sem hinar minni fá
vizku sína frá, vantar mjög tilfinnanlega hér í Eng-
landi, þ a r sem hver einstakur skóli álítur sig
standa hinum jafnfætis11.
Sama gæti eg tilfært eftir fleiri, t. d. forseta józku
búnaðarfélaganna, en þetta er orðið nógu langt.
Það sýnir að fleiri en eg líta svo á, að skólar þeir
í Englandi, er kalla sig búnaðarháskóla, séu það ekki,
og tilraunir þær, er þeir láta gera á búum sínum, kalla
eg ekki svo vísindalegar, að hægt sé að vitna í þær.
í grein minni ætlaði eg að sýna:
að skepnurnar nota þessa þrjá aðal-flokka næringarefn-
anna misjafnt,
að hinar ýmsu fóðureiningar eru misstórar,
að þær eru fundnar á ólíka vegu,
að verðeining og fóðureining er sitt hvað og
hvað við eigum að Jcalla fóðureiningu.
Og eftir því, hvernig þetta hefir tekist, verður greinin
að dæmast. P. Z.
brugos, mon jeg betvivler, at de forskollige, der bruger det, al-
tid mener det samme. Landbrugslærerne kender solvfölgelig disse
Begreber, men jeg skulde undre mig, om ikke de forskellige
Skoler brugte forskellige Enheder, alt efter som Lærerne har
studeret i dot ene cller andet Land i Udlandet.
Engelske Kontrolforeninger existerer overhovedet ikke. I
det vestlige Skotland er der, eller liar i alt Paid været, nogle
Kontroiforeninger med danslce Kontrolassistenter. Om de nu er
opretlioidt, efter at de danske er rejste hjem, ved jeg ikke.
Det indbyrdes Eorhold mellem Værdien af Æggehvide,
Fedt og Kulhydrater ansættes ligeledes forskelligt af de for-
skellige Autoriteter: Den behagelige Enhed i Udviklingen, som
fölger af at man i et lille Land har en Central-Autoritet, hvor-
fra de miudre lokale Centrer henter deres Visdom, savnes i höj
Grad her i England, hvor enhver Skolo anser sig for jasvnbyrdig
med alle de övrige.