Nýja stúdentablaðið - 01.12.1962, Page 2

Nýja stúdentablaðið - 01.12.1962, Page 2
2 NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ HEIMSKRINGLUBÆKUR TIL JÓLALESTURS Tvær kviður fornar. Völundarkviða og Atlakviða með skýringum eftir Jón Helgason. Grískar þjóðsögur og ævintýri í þýðingu Friðriks Þórðarsonar. Þórbergur Þórðarson: í Unuhúsi. Skrásett eftir frásögn Stefáns frá Hvíta- dal. Jón Helgason: Tuttugu erlend kvæði. Jóhannes úr Kötlum: Öljóð. Stefán Jónsson: Vegurinn að brúnni. Skáldsaga. Einar Olgeirsson: Vort Iand er í dögun. Ritgerðir. Sverrir Kristjánsson: Ræður og riss. Magnús Kjartansson: Byltingin á Kúbu. Rannveig Tómasdóttir: Andlit Asíu. Gunnar Benediktsson: Skriftamál uppgjafaprests. Halldór Stefánsson: Blakkar rúnir. Smásögur. Ný félagsbók kemur út hjá Máli og menningu fyrir jólin, Hákarlinn og sardínurnar eftir Juan José Arénalo, þýdd af Hannesi Sigfússyni. Athugið, að félagsmenn Máls og menningar fá 25% afslátt á öllum út- gáfubókum Heimskringlu. MÁL O G MENNING Laugavegi 18 — Sími 15055 — 18106

x

Nýja stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.