Nýja stúdentablaðið - 01.12.1962, Page 25
NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ
25
COMBI STATION er mjög glæsileg og hentug 5 manna stationbifreið, sem
nýtur mikilla vinsælda t. d. í Noregi, Danmörku og Finnlandi. Eins og
Octavia er Combi afar traustbyggð og hefur ekki síðri aksturshæfni á
misjöfnum vegum jafnt á sumrum sem vetrum. Er því einhver hentug-
asta bifreið fyrir íslenzkar aðstæður.
Traustari
Orkumeiri
Ódýrari
COMB! 1 963
Yfirbygging er úr 0,8 mm stáli, sem er óvenjuþykkt. Yfirbygging og bretti
ryðvarin.
Vél er hin alkunna Skoda toppventlavél, 47 hestöfl.
Fjöðrun: Akstursmýkt aukin með gormum að framan. Liggur mjög vel
á vegi.
Benzínneyzla 7Vg 1 pr./lOO km.
Verð kr. 128.900,00, sem er langlægsta verð stationbifreiða hér miðað við
stærð, vélarorku og gæði. Afgreidd með miðstöð, tjakk, verkfærum og
varahjólbarða á felgu.
Varahlutir: Umboðið kappkostar að hafa alla varahluti í Skodabifreiðar.
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Vonarstræti 12 — Sími 37881
SHOOII
Tökum að okkur prentun STÚDENTAR!
á eyðublöðum, merkimiðum,
bréfsefnum og allri annarri
smáprentun. — Enn fremur
prentun á stærri verkefnum, Notið ykkur 10% afsláttinn af hljómplötum.
svo sem leikskrám, bæklingum, tímaritum og bókum Verzlið við Fálkann.
F Á L K 1 N N H.F.
FREYJUGÖTU 14 • SÍMI 1 7667 Laugavegi 24.