Dvöl - 18.11.1934, Blaðsíða 5

Dvöl - 18.11.1934, Blaðsíða 5
18- nóv. 1934 D V Ö L & Brennikubburinn. Eftir Maupassant. Setustofan var lítil, þykkt hlý- egt teppi þakti gólfið og loftið var Prungið Ijúfum ilmi. Eldur logaði á arninum og skrautlegur lampi varp- aði daufum og þægilegum bjarma a karl og konu, sem sátu saman 1 b-iði og ró og ræddust við. Hún var húsfreyjan á heimilinu, r°skin kona og hæruskotin, ein af Pessum öldruðu konum, sem hafa ^lkimjúkt, slétt hörund, hvítt og flgert eins og pappír, ilmandi af yru 0g þægilegu andlitsvatni. un var ein þeirra, sem menn ,aða8t að og vilja kyssa á hönd- na á, af því að ilmbylgjuna legg- ur á móti þeim, eins og þeir hefðu lokið upp púðurdós með Plórens-púðri. Hann var piparkarl og æsku- leikbróðir hennar, vinur, sem heim- sótti hana vikulega, félagi á lffs- leiðinni. Annað ekki. Þau höfðu bæði setið þegjandi um hríð og horft inn i eldinn. En þögnin var ekki tóm og dauð, heldur þrungin dreymandi lífi, því að vinátta þeirra var svo gömul og rótgróin, að þau skildu hugs- anir hvers annars án orða og nutu samvistanna. Allt í einu hrökk logandi brenni- ^lendi landsins. Þaðan má fara, þess að væta sokk, norður á 1 > vestur á Arnarvatnsheiði, UstUr í Hofsjökul og til Kerling- ^ jalla, með því að vaða eina J^eðalá (Jökulfallið). Þegar sæmi- gur bílvegur er kominn upp að f^ítárvatni, brú á Hvítá og gisti- Us í Hvítárnesi — allt eftir fá þá verður margt um mann- þarna uppfrá að sumarlagi, löhver kann að láta sér fátt um hUUast að vilJ'a rjúfa kyrð og ró Jallanna. En í það má ekki rfa- Æskulýðurinn sem fæðist okk 6l8t UPP 1 pessari stórborg Kar verður að fá tækifæri til að komast á sjónarhól, þar ár inn I sem sést yfir þvert ísland. Og þá mun hann finna og skilja að land- ið er miklu yfirgripsmeira heldur en „mölin' þar sem hann á að lifa og deyja. Byrjunin er hafin í þessa átt og hún fer hraðvaxandi. Perðafélag- ið, skíðafélagið o. fl. eiga sinn mikla þátt í þessu. Það er eng- inn búhnykkur að setja þau algerlega hjá þegar verið er að úthluta fé til uppeldis og kennslumála. í grein minni á sunnudaginn var hafði misritast: Sprengisandi og Kili, í stað: Sprengisandi og Hofsjökli,

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.