Dvöl - 18.11.1934, Blaðsíða 11

Dvöl - 18.11.1934, Blaðsíða 11
'*■ nóv. 1934 D V Ö L 11 Þegar ég var fylgdarmaður Eftir Mcirk Twain Frairlh, Eg hafði ekkert svar við þessu. — Því senduð þér ekki heldur skilaboð um að fyrri vagninn *kyldi koma þangað sem þér vor- uð? — \ Já, en það var einmitt þaó sem ég gerði. Nú man ég það svo greinilega. Jú, jú------víst gerði ég einmitt það. ®g man líka eftir kví einmitt nú, að þegar ég . ... — — En hver ósköpin eru þetta rnaður. Því kom hann þá ekki? Á símstöðina? Það var ein- rnitt það sem hann gerði. -— — Rétt er nú það. En hvernig stóð á að þér genguð til matsölu- kþssins? — Ja—á, hvernig var ný þetta. Hvað var það sem kom fyrir- Jú, np man ég það. Þegar ég var bú- 'Un að skrifa skeytið til Hollands eg , — Jæja, hamingjunni sé lof, Uokkru hafið þér þá komið í verk. Ef þér hefðuð gleymt að síma veit ég ekki hvað .... en hver skoll- inn gengur nú að yður, hví skimið þér svona hjákátlega? Horfið fram- í mig maður. Það er þó ekki ósent enn vænti ég -------? — Eg hefi ekki sagt að ég hafi sent það. — Nei, þess þurfti sannarlega ekki heldur. Og ég sem lagði svo afarríkt á um þetta ólukku sím- skeyti. En því í allra drísildjöfla nafni senduð þér ekki símskeytið? — Já, en drottinn minn, þér athugið hvað ég hafði margt í höfð- inu — og ofan á allt annað voru þeir svo óhæfilega strangir og stór- brotnir þarna á símstöðinni. Þeg- ar ég var búinn að afhenda sím- skeytið vildu þeir vægðarlaust. fá að vita-------. — Jæja, sama um það látið nu þetta eiga sig. Skýringar og afsak- anir geta hvort sem er ekki lag- fært það sem orðið er. Hamingjan má vita hvað vinir okkar í Hollandi halda um okkur. — Þér viljið sleppa því. Þér haldið auðvitað að ég hafi fengið starfsfólkinu á gistihúsinu sím- skeytið, og að yfirsjónin .... — Já, segið mér, hvers vegna gerðuð þér nú ekki einmitt það? Það hefði þó verið eina skjmsam- lega aðferðin. — Það veit ég líka mjög vel. En svo liggur í því, að þegar ég aetl- aði í bankann hvort sem var, til að taka út peninga, þá áleit ég Bankann peninga! Nú jæja, það var rétt af yður. Ekki hafið þér þá gleymt öllu, það meg- ið þér eiga. Ég vil ekki heldur vera strangari en þér eigið skilið. En á hinn bóginn hljótið þér að viður- kenna, að þér haf ið gert okkur all-

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.