Dvöl - 18.11.1934, Blaðsíða 13
!8. nóv. 1934
D V
Ö L
13
— Þvert á móti. 1 rauninni hafði
ég þá út úr kaupmanninum undir
sannvirði. —
— Kaupmanni? —
— Já. — Ég keypti þá nefnilega
* tóbaksverzlun. —
— Hver þremillinn. Þetta vekur
einhvern grun hjá mér. Við verð-
nm að vera snemma á ferli í fyrra-
•nálið, það verður því að búa um
allan farangur í kvöld. Regnhlífar,
skóhlífar og vindla .... Hvað er
nú að yður? —
— Fari það norður og niður —.
Nu hefi ég reyndar gleymt vindl-
nnum í bankanum. —
— Það datt mér í hug. Og regn-
hlífin? —
— O-o, það gerir ekkert til með
hana. Það liggur ekki á. — '
— Hvað meinið þér með því?
— Ég — ég meina bara að ég
nái henni í tæka'ííð. —
—- Talið greinilega maður, hvar
er regnhlífin? —
— Drottinn minn, það er ekki
i-veggja mínútna verk. Látið mig
hara .... —
- Hvar er hún? Ot með
sannleikann! - !
Að öllum líkindum í tóbaks-
húðinni. En ég skal vissulega ....
Réttið fram fæturna — lof
mér að sjá. Einmitt það! og skó-
hlífarnar yðar? —
Já, sjáið þér til ....
— Hvar eru skóhlífarnar yðar,
sPyr ég?i —
- Hvað er þetta maður! Göt-
urnar eru þurrar eins og stofugólf,
og allir segja að nú muni ekki
rigna í .... —
— Hvar .... eru .... skóhlíf-
arnar? —
— Jæja þá, í herrans nafni.
Það stendur svona á því. Fyrst
segir þjónninn ....
— Hvaða þjónn? —
— Lögregluþjónninn. En yfir-
maðurinn var .... —
. — Hvaða yfirmaður?
— Lögreglustjórinn í Genua. En
ég sagði svo sem .... —
Svona, hættið nú sem snöggv-
ast, góðurinn minn. Hvernig líður
yður annars þarna á efstu hæð-
inni? —
— Hverjum? Mér? Þakka yður
fyrir, ágætlega. Þeir vildu nú víst
helst báðir skjóta yfir mig skjóls-
húsi þar, og .... —
— Hvar þá?,—
— Jú .... sko .... meiningin
er .... —
— Hvar hafið þér annars verið,
maður? Hvað hefir tafið yður
svona fram á miðnætti?
Meiningin er — segi ég
það enn — — að þegar jeg var
nú, búinn að missa ávísunina. þá
Miskunnsami guð og skapari!
Hvar í ósköpunum hafið þjer ver-
ið að ráfast fram á hánótt? En
gerið mér nú bara einn greiða, og
svarið mér nú bara í eitt einasta
skifti blátt áfram. Svona þá-----
hvar eru skóhlífarnar? —
Þær .... jú þær eru áreiðan-
lega í, svartholinu! —