Dvöl - 18.11.1934, Blaðsíða 7

Dvöl - 18.11.1934, Blaðsíða 7
'8. nóv. 1934 D V Ö L 7 an, hélt að þau mundu kunna þvi bezt að vera tvö ein út af fyrir sig, og fannet mór vera ofaukið í Qávist þeirra. Þau voru aftur á töóti mjög alúðleg við mig og voru sífellt að bjóða mér heim til sín. Smámsaman fór eg að kunna bet- br við mig heima hjá þeim, borð- a&i oft hvöldverð hjá þeim, og að ®Iðustu fannst mór svo tómlegt heima hjá mér, að mig langaði Qiest til að fara að dæmi vinar teíns og fá mér konu. Þau virtust unnast af alhug og vora saman öllum stundum. Þá bar það við, að Julien bauð mér, ®em oftar, til kvöldverðar. „Vinur Q»innu, sagði hann, þegar við sett- umst að borðum, „til allrar óham- ’ngju knýja skyldustörfln mig til að yfirgefa ykkur, og líklega get eg ekki komið aftur fyrr en klukk- an ellefu. Viltu nú ekki vera svo góður og vera Bertu til skemmt- hnar á meðan?u „Það var nú reyndar eg, sem atti uppástunguna“, sagði konan ^ans brosandi. nÞað er mér sönn ánægjau, svar- aði eg 0g rótti henni höndina. Hún ''ðk alúðlega í hana og hélt henni ð^enju lengi, en eg veitti því enga s®r8taka athygli. Við settumst að ^næðingi, og klukkan á slaginu átta yfirgaf Julien okkur. Þegar dyrnar lokuðust á eftir honum, varð mér einkennilega órótt innan brjósts. Við höfðum aldrei fyr verið ein, og þó að ^ynniug okkar og vinátta færi dagvaxandi, snerti það okkur ein- hvernveginn á óvæntan hátt að sitja þarna ein saman. Eg spjall- aði í fyrstu um hin og þessi nauða- ómerkileg atvik eins og venjulegt er, þegar koma á í veg fyrir vand- ræðalega þögn. Hún svaraði engu en hallaðist fram að eldinum, teygði fram annan fótinn og horfði með einkennilegum, dularfullum svip í glæðurnar, eins og hún væri í djúpum þönkum. Þegar öll umræðuefni voru þurausin, þagn- aði ég líka. Það getur stundum verið furðulega erfitt að finna eitt- hvað til að segja. Það lá líka eitt- hvað í loftinu, eithvað sem ekki er hægt að skýra með orðum en allir kannast þó við: einhver dul- arfull vitneskja um leyndar fyrir ætlanir þess, sem hjá manni er. Þessi óþægilega þögn varaði langa stund. Þá sagði frú Berta allt í einu; „Viljið þér vera svo góðir og bæta í eldinn, vinur minn, hann er að kulna útu. Eg tók stærstu kubbana úr eldi- viðarkassanum og reisti þá einB og píramída á hálfbrunna glóðina. Svo varð aftur þögn. Eftir nokkrar mínútur var farið að skíðloga og eldurinn teygði sig út úr arninum. Þá leit frúin á mig og mér virtist hún vera einhvern vegir.n svo undarlega breytt. „Það er að verða of heitt hér, við skul- um flytja okkur yfir á dívaninnu. Við risum á fætur og færðum okkur yfir í dívaninn. Þá leit hún alt í einu beint í

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.