Dvöl - 18.11.1934, Blaðsíða 9
1 Danmörku er uppi hreyfing um að koma upp safni af högg-
myndum hins fræga danska myndhöggvara, Kai Nielsen. í Kaup-
mannahöfn hefir nýlega verið haldin sýning á verkum hans íil
minningar um, að 10 ár eru liðin frá því hann lézt, og era
myndir þær, sem hér birtast frá þeirri sýningu.
18. nóv. 1934
helgispjöll. Eg á við, að hennar
vegna yrði að leysa heilög bönd,
fótum troða lögin, svíkja bróður
8mn í trygðum. En svona róleg,
áhættulaus ást — er það yfirleitt
nokkur ást?u
Eg vissi satt að segja ekki
hverju eg átti að svara, og taut-
aði með sjálfum mér, að slíkt og
Þvílíkt gæti hvergi fæðst nema í
hvennmannsheila.
Hún var ósköp sakleysisleg á
svipinn meðan hún sagði þetta.
Hún hallað sér aftur á bak i púð-
ann, unz hún lá endilöng á dívan-
inum og hvíldi höfuðið við öxl
mína. Kjóllinn hafði aflagast, og
rauður silkisokkur kom í ljós.
Eftir litla stund tók hún aftur
til máls: „Þér eruð hræddur við
migu. Eg bar á móti því. Þá hall-
aði hún sér skyndilega þétt að
mér, og hvíslaði, án þess að líta
upp: „Og ef eg segði, að eg elsk