Dvöl - 06.01.1935, Blaðsíða 9

Dvöl - 06.01.1935, Blaðsíða 9
R. iflnúnr 1036 B D V ö L A8 þekkjast sem brot úr sjálfs vors nál, er saga vor flestra — og dómur, þvl rétturinn æðsti er magamál — vor meistari og alþjóðar rómur. Þeim örlögum þrungin er æfi vor a8 öll þes8Í veraldar saga — og trúin á almættið — tengir vor spor vi8 tóman og fullan maga. Þót.t kofinn þinn lægi lágt við mold, reis IjóÖiÖ þitt hátt mót sólu. Og ennþá á listin sitt friöland' á fold í fjárhússkró Hjálmars úr Bólu . .. En kennimark eitt ber hvert lifandi Ijóð: ÞaÖ lifir, þótt höfundur deyi á ófæddra vörum, hjá óbomri þjóð, á ógengnum framtíöar vegi. II. Sigurjón Bergvinsson Hlmntrikin erti öJl í eimum bandalögum- Sigurjón Bergvinsaon Hagmælt tunga, hugur skír hófst i borgir skýja — dreymdi að sérhver dagur hýr dásemd veitti nýja. Þar sem leizt mér litið skjól leiztu heilög regin. Sást frá þínum sjónarhól sólskirí hinu megin. Á þá Ijómans Ijósu strönd leiöi þig Bragi og Saga upp í ný og íslenzk lönd alheims bandalaga. Þín var hugsun frjáls og fróö, fús ifí nýja aÖ heyra. Göfugmenni og gæðablóð getur ekki meira. Fólksins gleymdu fræöin, misst, flestum betur unnir. Málrúnir og marga list meir en aðrir kunnir. Öldnum þul og ungri sál islenzk þjóð á færra, hennar öll sem matti mál meira öllu og stærra.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.