Dvöl - 06.01.1935, Page 7
D V
Ö L
7
6. ja«úat 1036
engan. s«ra hún unni, og engan,
aera urini henni.
Hún nam staðar. Henni kom allt
í einu í hug, að í kvold var Jóns-
messunótt eins og þá, er hún og
Hreinn skildu fyrir mörgum ái’-
um síðan. Hún litaðist í kring um
sig. Allt var eins og áður, blámi
fjallanna var hinn sami, hengjur
og ísbreiður jöklanna þær sömú,
draumblær dalanna sá sami og
spegilgljáandi fjörðurinn var sem
fyrr. Munurinn var aðeins sá, að
þá brostu vonirnar, framtíðin og
lífið við henni, en í kvöld var allt
glatað. Hún var að vísu orðin fræg
listakona, en hvers virði var listin
henni eða frægðin, þegar ástin og
h'fið var glatað, og öll framtíð
hennar ekkert annað en djúp
hryggð og sárar minningar?
En hvað nóttin var kyrr og btíð,
hvergi nokkurt hljóð, ekki svo mik-
ið sem suð einnar flugu, sem rask-
aði kyrrð hinnar þöglu hætur. Svo
friðsæl hafði náttúran aldrei verið
áður. Var þetta samhryggð guðs í
hinum ómæianlega djúþa söknuði
hennar? Eða var það tilviljun ein,
að hún fengi að gráta vin sinn og
aiinnast hans í slíkri dásamlegri
kyrrð ?
Heiða hrökk við. Fugl ílaug upp
v>ð fætur hennar. Það var skógar-
Oröstur, er flaug yfir á litla, laufg-
^ða grein og byrjaði að kvaka. Var
hað ekki eins og hann væri að
kVngja ástaróð til vorsins og lífs-
ins? Qg brosti vorið ekki að ást
litla fuglsins, og brosti þrösturinn
ekki á móti?
Það fór um hana titringur. —
Þarna var goðspá örlaganna, sem
hún hafði alltaf verið að leita að;
en hún kom ekki fyrr en of seint,
ekki fyrr en allt var glatað. Henni
fanrist hún þekkja aftur sama
þröstinn, hann söng á sömu laufg-
uðu greininni og forðum, og hann
söng sama sönginn og þá.
Ó, að þetta skyldi ekki hafa gerzt
einum degi fyrr! Eða að hún skyldi
nokkurn tíma hafa verið í vafa
um, hvorn hún ætti að velja, þeg-
ar æskuást hennar var jafn hrein
og fögur. Og jafnaðist nokkurt
suðrænt seiðmagn á við bláu,
draumlyndu augu æskuvinar henn-
ar, eða á við ljósu lokkana hans,
sem hrifu og heilluðu meira en
nokkurt annað hár sem hún hafði
séð ?
En Hreinn lá einhvers staðar í
blóði sínu og það þýddi ekki að
tjást meira um það. En hún vildi
minnast hans á staðnum, þar sem
þau dvöldu nóttina forðum, þegar
ástin óskipl og hreiri ómaði í hverj-
um streng sálarinnar. Hún gekk
þangað og settist á stein---------
en hvað var þetta? Rétt fyrir fram-
an hana sat maður og grúfði and-
litið í höndum sér. Hún reis á fæt-
ur og ætlaði að fara, en þá leit
maðurinn upp, og þau horfðust eitt
andartak í augu.
Hún var listakona, tilfinningarn-
ar voru heitar og hamslausar, og í
sarpa vetfangi hljóp hún i faðm