Melkorka - 01.05.1955, Side 13

Melkorka - 01.05.1955, Side 13
Íallej blótn plýða Loeit Leitnili ■ ■ v,~ " tíep&lsHssfei r-niií:; Falleg blóm eru höfuðprýði á hvcrju heimili. Og pvi fylgir mikil ána’gja að eiga vel hirt og prifleg blóm. Fátt skapar meiri pokka og hlýju inni hjá okkur. Við purfum aðeins að gefa okkur tóm til að sýsla kringum pau — ekki cingöngu að vökva pau eftir öllum listarinnar reglum, heldur „tala“ við pau. Nú á tímum cru pað grœnblaða jurtirnar sem mest ber á i gluggum og herbergjum, pœr fara einnig vel við hvitu aflöngu kalksteinspottana sem mikið eru notaðir, og er fallegt að hafa tvœr eða prjár tegundir i sama potti eins og við sjáum hér á myndinni. Blóm i kalksteinspottum eru vökvuð minna en pau sem við höfum i leirpottum. Leirpottarnir útheimta meira vatn vegna pess hve gljúpur leirinn er. Grœnu blöðun- um höldum við gljáandi með pvi að strjúka blöðin upp úr blöndu af vatni og mjólk til helminga. í fundarboðinu er tekið fram að meðal- liiti í Colontbo í ágústmánuði sé um 27 stig á Celsius og að gistihús fulltrúanna séu svöl (kuldamiðstöðvar). Langar þig að fara á þingið? Þeirri spurningu verð ég að svara játandi. Sannarlega væri það skemmtilegt að hitta aftur og ræða við allar þessar merkustu kven- réttindakonur heims, sem ég var svo lánsöm að kynnast á Ítalíu 1952. Hvað viltu svo að lokum segja við lesend- ur Melkorku? Eins og ég gat um voru aðalmál þingsins jajnrétti og friður. í því sambandi vil ég geta þess, að ég tel mjög þýðingarmikið til efling- ar friði í heiminum, að konur jafnt sem karl- ar sitji alþjóðaþing og ráðstefnur. Þá skapast af sjálfu sér aukin kynni Jojóða á milli, en slík kynni eru nú á tímum mjög mikilvæg. Höfuðatriði er, að Jreir fulltrúar íslenzkir, sem á slíkar ráðstefnur eru sendir, séu and- legum kostum búnir, sem frá fyrstu tíð og á tímum Jóns Sigurðssonar var liinn sterki leikur íslendinga. Undirstöðuatriði er og góð kunnátta í ensku og lrönsku, því ekki er gott að sitja utangátta og skilja ekki til fulls andríkar ræður eða geta ekki fylgzt með mik- ilvægum athöfnum. Aðeins með málsnilld á erlendum tungum geta líka íslendingar skýrt íslenzk viðhorf. Ég vil eindregið h\ætja konur til rneiri jDátttöku í opinberum málum, að þær taki oftar til máls á opinberum vettvangi og fundum, s\ o sjónarmið kvenna á málum al- mennings megi skýrast frekar. Þá má búast við meiri árangri af kvenréttindastarfinu, því sjónarmið kvenna á almennum málum eru hin mikilvægustu í athöfnum daglegs lífs. FORSÍÐUMYNDIN cr eftir hinn heimsfræga mexíkanska listamann Sequ- eiros — sjá grein í Melkorku, marshefti 1954. MELKORKA 45

x

Melkorka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.