Melkorka - 01.09.1960, Síða 7

Melkorka - 01.09.1960, Síða 7
þjappar þeim líka saman. Hin dauða hönd vanans hvílir á þeim öllnm eins og mara, hvort sem þær eru lengst til hægri eða lengst til vinstri í pólitíkinni, hvort sem þær eru verksmiðjustúlkur eða ráðherrar. Nú er sú kenning að víkja að konur standi andlega að baki karlmanninum a£ því að jiær eru ekki eins kröftugar líkamlega. En þá hefur komið fram önnur afstaða, að konur megi vinna sjálfstæða vinnu og taka þátt í opinberu lífi, en þá á vettvangi sent hentar þeim sem konum: mæðrum, uppalendum og húsmæðrum. Bandarísk kona, Dorothy Davis, sem varð borgarstjóri í lítilli borg í Virginia 1950 sagði: „Ef gamla hugmyndin er rétt, að staða konunnar sé á heimilinu, þá er það svar mitt að heimilið verður að ná út fyrir garðshlið- ið. Börn okkar dvelja mikinn hluta dags utan Iieimilis. Ef við ætlum að veita jDeim rétt uppeldi, þá verðum við að liafa taum- hald eða stjórn á því umhverfi þeirra sem er ekki innan sjónarsviðs okkar frá eldhúss- glugganum. Við verðum að hugsa út fyrir eldlrúsið. (Eleanor Roosevelt: Wonren of courage, 91. bls.) Enn er ógert lrið nrikla verkefni að konra því inn á heinrili sérlrverrar konu að stjórn- málin séu lreilbrigði fjölskyldunnar, nratur- inn á borðið, öryggi heimilisins, menntun barna lrennar, frelsi að lesa og hugsa, og jafnvel að lifa af þessa agasömu tíma. Við lröfum nú séð, að siðvenjur og afstaða þjóðfélagsins eiga sök á hinum rýra hlut kvenna í opinberu lífi, og á því verður ekki ráðin bót nreð einum saman pólitískum um- bótum. Hitt er svo hin gleðilega staðreynd, að Jrjóðfélagslegog efnahagsleg staða kvenna tekur nú byltingarkenndum breytingunr. Ef við nú vekjum konuna af hinunr langa svefni vanans, þá flýtunr við þróuninni. Þá verða opnaðar hinar læstu dyr þess ráðs senr tekur hinar raunverulegu pólitísku ákvarð- anir. Elrðu allsnarpar umræður í nefndinni senr risu út af því að franski fulltrúinn taldi Jrátttöku kvenna í opinberu lífi í Sovét- ríkjunum og Kína og öðrum sósíölskum ríkjunr ekki nógumikla miðaðvið Jrá mögu- leika senr þær hefðu til starfa. Bað lrún unr skýringu. Einnig Jrótti Jressari frönsku konu lrinir nrörgu áhrifamiklu kvennaklúbbar í Bandaríkjunum gera furðulítið gagn; póli- tísk Jrátttaka kvenna væri Jrar lítil. Sovétfulltrúi svaraði á þá leið, að aðeins væru 42 ár frá Jrví byltingin varð í Rúss- landi. Hvernig var ástandið 1917? Aðeiirs 12% kvenna voru læsar. Nú eru konur 32% þeirra senr starfa að opinberum nrálunr. Svo er og á Jrað að líta, að flestar konur geta ekki allt lífið tekið jafnmikinn Jrátt í opin- beru lífi, vegna uppeldis barnanna. Það lækkar hundraðstölu kvenna i opinberunr störfum. Kínverski fulltrúinn sagði að konur væru 27% þeirra sem starfa að opinberunr mál- um í Kína. Fulltrúi Búlgaríu svaraði Jrví til að á þingi væri fjórðungurinn konur. Þær væru Jró ekki ánægðar með Jrað, en ástæðan væri nauðsyn fjölskyldunnar og smábörnin. „Hjá okkur ríkja fordónrar gegn barnastofnununr, senr gera konunr kleift að starfa utan lreinr- ilis. Maður verður að lrafa í huga að Róm var ekki byggð á einunt degi. Sósíalisminn Jrarf einnig sinn tíma.“ Enginn fulltrúi frá Bandaríkjunum svar- aði ásökun franska fulltrúans. Frá Pakistan var kona sem bar blæju fyr- ir andlitinu. Hún tók lrana Jró frá Jregar hún talaði. Var ræða hennar talsvert lrjá- rónra, því að hún lagði áherzlu á að konur yrðu að lrafa í lruga að stilla kröfunr sínunr í hóf Jrví að karlnraðurinn kærði sig ekki unr konur nreð vísindalegu hugarfari. Mannleg náttúra væri svona alls staðar og ekki merkari en þetta. Fleira sagði lrún í líkunr dúr. Eulltrúi frá Kúbu fannst nrér hafa merk- astar lréttir að færa. Maður vissi svo lítið tmr það sem þar er að gerast. Tvær konur M F.LKORKA 47

x

Melkorka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.