Melkorka - 01.09.1960, Blaðsíða 21

Melkorka - 01.09.1960, Blaðsíða 21
i'fíwifmtíil Stfður-Afríftu Innanlandsmál Suður-Afriku eru að mörgu leyti flókiu, vegna þess, að í landinu búa tveir hvítir kyn- flokkar — Búar og enskumalandi S-Afríkumenn, auk kynblendinga, Indverja og blökkumanna. Hvítu kynflokkarnir eru eins og áður er sagt, tveir — báðir Suður-Afríkanskir —, sem mæla á tvær ólikar lungur og eiga sér ólíka fortíð, en verða að búa og vinna saman að hagsmunum Suður-Afríku. Margir Biiar eru hlynntir Sameinaða Flokknum (United Party) en ýmiss vandamál rísa í sambandi við þá, sem eru þjóðernissinnaðir um of og grundvöllur til vináttu er aðeins fyrir hendi, séu stjórnmálin algjörlega útilokuð. Hinir tveir hvitu kynþættir eru um það bil 2i/4. milj. íbúanna. Indveriarnir eru minnsti hluti Iandsmanna. I>eir voru fluttir til Suður-Afríku sem samningsbundnir verka- mcnn árið 1860 og skyldu þeir vinna á sykurekrunum. Indverska stjórnin var í fyrstu mótfaliín þessum samn- ingum, en lét að lokum tillciðast. Indverjarnir komu með fjölskyldur sínar og samningur þcirra var til 5 ara. Eftir það máttu þeir vinna í 5 ár sem frjálsir verkamenn og áttu þá að kjósa um það, hvort þeir vildu setjast að í landinu eða snúa aftur til heim- kynna sinna. Siðan fóru þeir að fást við kaupsýslu, sem lanaðist þeim vel, og margir þeirra eru nú vellauðugir kaupmenn. Þó er talið að um 70% búscltra Indverja í landinu bjargi sér aðeins frá hungursneyð. Bæði verka- mennirnir og kaupmennirnir hafa stuðlað mjög að velinegun Natal-héraðsins, en þar eru Oestir þeirra bú- settir. Upphaflega höfðu þeir kosningarétt og kjör- gengi, en voru sviptir þeim mannréttindum, þegar Natal fékk sjálfsstjórn árið 1896. Nú hafa þeir engan stjórnmálalegan fulltrúa og þeim er ekki heimilt að flytja í önnur byggðalög nema með scrstöku leyfi. Stjórn Suður-Afríku er mjög umhugað, að losna við Indverjana og hefur nú um áraskeið boðist til þess að flytja þá aftur til Indlands. Meiri hluti þeirra eru ríkisborgarar í Suður-Afríku og þekkja ekki önnur heimkynni. Þeir eru því ófúsir á að yfirgcfa landið. Stjórnin er hinsvegar andvíg því, að þeir leiti til indversku stjórnarinnar um aðsioð í þessum erfiðleik- um. Vandamál kynblendinganna er annars eðlis. Um það bil ein milljón þeirra hefur samið sig að lifnaðarhátt- um Evrópumanna. Karlmennirnir neyta takmarkaðra réttinda, en þjóðernisstjórnirnar hafa nú um skeið reynt að breyta þeim með því að setja kynblendinga á scrstaka kjörskrá. Mælist þetta mjög illa fyrir, þar sem þeir bafa í nærfelt 100 ár verið á kjörskra með hvitum mönnurn. Konur af blönduðu kyni hafa ekki kosninga- rétt, enda þótt bvítar konur njóti þeirra réttinda síðan árið 1930. Þetta kynþáttavandamál er ein hinna mörgu rauna S-Afrikubúa. Áður fyrr var það hugsjón margra að öðlast réttindi hvítra manna með hjónabandi við hvíta menn. Þetta reynist nú ókleift, síðan samþykkt voru lög, sem beita refsingum gegn slíkum hjónabönd- um. Sumt af þessu fólki er svo Ijóst á hörund, að á incðal vor myndi það vera álitið Evrópumenn, cnda reynir það að koma börnum sínum í skóla með hvít- um börnum og á annan hátt að' samlagast hinum hvíta kynflokki. Blökkumennirnir eru stærsti hluti þjóðarinnar, eða um 8i/4 milljón. Um 2 milljónir þeirra búa í borgum, en hinar aðallega í svcitaþorpum. Þeir sem vinna í námunum, skilja fjölskyldur sinar eftir i sveitaþorpun- um, cn búa sjálfir víð sæmilega aðbúð í fjöldabústöð- um nálagt vinnuslað. Á búgörðunum geta blökku- mcnnirnir hinsvegar oft haft með sér fjölskyldur sín- ar. Blökkumcnn Cape-hcraðsins höfðu áður nokkur réttindi, en voru sviptir þeim árið 1936. Þá fá þeir, sem voru á kjörskrá, þcgar lögin gengu í gildi, að vera þar áfram, en þeir eru nii smátt og smátt að deyja út. Einu stjórninálafulltiúar þeirra í dag eru þrír þing- mcnn og fjórir öldungadeildarmenn, allir af hvítum kynstofni. Frú Ballinger heitir ein þessara þingfull- trúa, og er hún mörgum kunn fyrir starf sitt í þágu unditokaðra blökkumanna og kynblendinga. í Jóbannesarborg hefur risið upp nýtt vandamál vegna þvingunar brottflutnings á blökkumönnum frá þremur bæjarumdæmum. Hér er um að ræða 60,000 manns, sem hafa búið þarna um 50 ára skeið og hcfur sumuui þeirra tekizt að afla sér nokkurra eigna og lifsþæginda. Brottfiutningur fjölda fólks gegn vilja þcss, er ljóst dæmi um það öryggisleysi, sem það bvr við, enda munu líða mörg ar, áður en því hefur tckizt að ná svipaðri aðstöðu í hinum nýju heimkynnum, sem það áður hjó við. Allt lilað fólk í Samveldi S.-Afríku þjáist vegna að- skilnaðarstefnunnar, sem miðar að þjóðfélagslegum og sljórnmálaleguin aðskilnaði hvítra manna og litaðra. Hcr er um að ræða aðskilnað á ýmsum sviðum þjóð- lífsins, svo sem sérstaka járnbrautarklefa fyrir litað fólk, scrinngang við póstafgreiðslur og verzlanir, sér- sta.a strælisvagna, allskonar takmörkun i iðnaði o. s. frv. Þessar aðfarir hafa valdið mikilli óánægju meðal hins lítaða fólks, og var fyrir nokkru stofnað til fjölda- MELKORKA 61

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.