Melkorka - 01.09.1960, Blaðsíða 17

Melkorka - 01.09.1960, Blaðsíða 17
með I umferðar millibili, 5, 5, og með 3 umferða millibili, 1, J, 1 lykkju (108 lykkjur). Fellið af á öxl- unum í 40 sm hæð með 1 umferðar millibili: þrisvar sinnum 5 lykkjur, 5 sinnum 4 lykkjur; prjónið afgang- inn (38 lykkjur) unz 49 sm mælist frá byrjun. Fellið af. Framstykkið: Eins og bakið að 30 sm hæð. Skiptið í miðjunni og prjónið hvern helming í sínu lagi. Aukið í einni lykkju hálsmegin í 4. og 5. hverri umferð til skiptis, alls 16 sinnum. Eftir 40 sm er fellt af fyrir öxl- inni eins og sagt er fyrir um bakið; prjónið átram af- ganginn, 35 lykkjur, að 49 sm, fellið af. I'rjónið hinn helminginn öfugan. Ermi: Fitjið upp 64 lykkjur, 2 sin stuðlaprjón, því næst slétt prjón. Aukið í einni lykkju l)áðum megin, í fyrsta skipti eftir 2 sm, síðan í 6. hverri umferð 19 sinn- um (104 Jykkjur). Handvegur: i 32 sm hæð er fellt af báðum megin, í 2. hverri umferð: 4 sinnum 3 lykkjur, 14 sinnum 2 lykkjur, tvisvar 3 lykkjur, afgangurinn, 12 lykkkjur, er felldur af í einu lagi. Kragi: Fitjið upp 20 lykkjur, prjónið perluprjón; prjónið beint upp þeim megin sem snýr að hálsinum, en aukið í einni lykkju hinum megin þannig: í fyrsta skiptið eftir 2 sm, síðan 15 sinnum í 5. hverri umferð. Þegar stykkið er orðið 17 sm hátt er það lagt til hliðar og annað stykki prjónað, öfugt. Síðan eru bæði stykkin tengd saman með því að fitja upp 38 lykkjur á milli þehra (110 lykkjur). Haldið áfram perluprjóninu unz kraginn mælizt 22 sm, fellið af. Pressið stykkin létt og saumið saman. Myndin sýnir hvernig á að koma bláa kraganum fyrir. (Skammstafanir: sl = slétt lykkja; br =brugðin lykkja; prj 2 sm = prjóna 2 lykkjur saman sléttar; br um pr — bregða um prjóninn; 2 br óprj = 2 lykkjur teknar óprjónaðar fiam af prjóninum, þráðurinn lát- inn liggja á úthverfunni; 1—1—st = taka eina lykkju ópijónaða fram af prjóninum, prjóna hina næstu, steypa fyrri lykkjunni yfir þá prjónuðu; 1—2—st — eins, nema prjóna tvær saman sléttar.) STELPUPEYSA Stærð 3 (5) 7 ára (brjóstvídd 64 (68) 72, sídd 30 (34) 36 sm). l'r nr 2 og 2i/2, garn 200 (200) 250 gr (33 lykkj- iir í munstri á pr nr 21/ — 11 sm, slétt prjón — 10 sm). Perluprjón: 1. umf: *1 sl, 1 bi, endurtakið frá *. 2. iinif: brugðið yfir slétt, slétt yfir brugðið, Endurtakið- 2. umf. Munstur (lykkjufjöldi deilanlegur með 8, -(- 1): 1. umf: *1 sl, br um pr, 1—1—st, 3 sl, prj 2 sm, br um pr, endurtákið fiá * og endið á 1 sl. 2., 4. og 6. umf brugðnar. 3. umf: *2 sl, br um pr, 1 —1—st, 1 sl, prj. 2 sm, br um pr, 1 sl, endurtakið frá * og endið á 1 sl. MELKORKA 57

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.