Melkorka - 01.09.1960, Page 17

Melkorka - 01.09.1960, Page 17
með 1 umferðar millibili, 5, 5, og með 3 umferða millibili, 1, 1, 1 lykkju (108 lykkjur). Fellið af á öxl- unum í 40 sm hæð með 1 umferðar millibili: þrisvar sinnum 5 lykkjur, 5 sinnum 4 lykkjur; prjónið afgaug- inn (38 lykkjur) unz 49 sm mælist frá byrjun. Fellið af. Framstykkið: Eins og bakið að 30 sm hæð. Skiptið í miðjunni og prjónið hvern helming í sinu lagi. Aukið í einni lykkju hálsmegin í 4. og 5. hverri umferð til skiptis, alls 16 sinnum. Eftir 40 sm er fellt af fyrir öxl- inni eins og sagt er fyrir um bakið; prjónið áfram af- ganginn, 35 lykkjur, að 49 stn, fellið af. Prjónið hinn helminginn öfugan. Ermi: Fitjið upp 64 lykkjur, 2 sin stuðlaprjón, því næst slétt prjón. Aukið í einni lykkju báðum megin, i fyrsta skipli eftir 2 sm, síðan í 6. hverri umferð 19 sinn- ttm (104 lykkjur). Flantlvegur: í 32 sm hæð er fellt af báðum megin, í 2. hverri umferð: 4 sinnum 3 lykkjur, 14 sinnum 2 lykkjur, tvisvar 3 lykkjur, afgangurinn, 12 lykkkjur, er felldur af í einu lagi. Kragi: Fitjið upp 20 lykkjur, prjónið perluprjón; prjónið beint tipp þeim megin sem snýr að hálsinum, en aukið í einni lykkju hinum ntegin þannig: í fyrsta skiptið eftir 2 sm, síðan 15 sinnum í 5. hverri umfcrð. Þegar stykkið er orðið 17 sm liátt er það lagt til liliðar og annað stykki prjónað, öfugt. Síðan eru bæði stykkin tengd saman með því að fitja upp 38 lykkjur á milli þeirra (110 lykkjur). Haldið áfram perluprjóninu unz kraginn mælizt 22 sm, fellið af. l’ressið stykkin létt og saumið sanian. Myndin sýnir hvernig á að koma bláa kraganum fyrir. (Skammstafanir: sl — slétt lykkja; br =brugðin lykkja; prj 2 sm — prjóna 2 lykkjur saman sléttar; br um pr = Inegða um prjóninn; 2 br ópi j = 2 lykkjur teknar óprjónaðar fram af prjóninum, þráðurinn lát- inn liggja á úthverfunni; 1 —1—st = taka eina lykkju óprjónaða fram af pijóiiinum, prjóna hina næstu, steypa fyrri lykkjunni yfir þá prjónuðu; I—2—st = eins, nema prjóna tvær saman sléttar.) STELPU PEYSA Stærð 3 (5) 7 ára (brjóstvídd 64 (68) 72, sídd 30 (34) 36 sm). Pr nr 2 og 2i/2, garn 200 (200) 250 gr (33 lykkj- ui í munstri á pr nr 2i/> = II sm, slétt prjón = 10 sm). l’ei luprjón: 1. umf: *1 sl, 1 br, endurtakið frá *. 2. umf: brugðið yfir slétt, slétt yfir brugðið. Endurtakið- 2. umf. Munstur (lykkjufjöldi deilanlegur með 8, -(- 1): 1. umf: *l sl, br um pr, 1—1—st, 3 sl, prj 2 sm, br um pr, endurtakið frá * og cndið á 1 sl. 2., 4. og 6. umf brugðnar. 3. umf: *2 sl, br uin pr, 1—1—st, 1 sl, prj. 2 sm, br um pr, I sl, endurtakið frá * og endið á 1 sl. MELKORKA 57

x

Melkorka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.