Melkorka - 01.09.1960, Qupperneq 15

Melkorka - 01.09.1960, Qupperneq 15
llíiakt Eirihídóttn fyrrverandi bæjarfulltrúi Akureyrar varð sjötug 12. júli s. I. Elísabet er fyrir Iöngu jrjóðkunn kona fyrir marg- þ-ett þjóðfélagsstörf í þágu íslenzkrar alþýðu. Árið 1927 '‘t1 hún kosin bæjarfulltrúi á Akureyri og tók þá strax s.i ti í framfærslunefncl og skólanefnd barnaskólans og seinna starfaði hún í fræðsluráði bæjarins og hefur hún Almennri og algerri afvopnun. Uppfrá því hafa þeir sem vinna að lriði gert sömu ,'öfui UI afvopnunar. Stjórn Heimsfriðarráðsins segir ' greinargerð sinni 24. jan. 19(50: „Nú sjáum við loks- "1S flama þyð að hægt sé að minnka hættuna sem stafai af atomsprengjunni og af stríðinu sjálfu. Sam- etnaðut friðarvilji getur komið afvopnun til leiðar og ntndið endi á stríð um allar aldir." Stjót narfundur Alþjóðasambands lýðræðissinnaðra kvenna í Djakarta 31. jan.-3. febr. 1960, krefst jress að str'ð verði kveðið niður að eilífu. Hópui þingmanna frá öllum mögulegum lönclum — peirra á meðal var friðarverðlaunahafi Nobels, Noel liaker og Georg Branting frá Svíþjóð, krefst þess á 'aðstefnu í London 2.-4. febr., að 10 þjóða nefndin ‘,ki ri' ■tthugunar allar tillögur uin afvopnun eins fljótt og hægt er. Ráðstefna sem almenningur í Sovétríkjunum tók þátt 1, beinir máli sínu til friðarafla heimsins, 15.—16. c‘ln. (>g sendir eldheitt samþykki sitt við greinargerð tcimsfi iðarráðsins og enclar með gamalli hvatningu Bei'tu von Suttner: Leggið vopnin niður. Melkorka alla tíð liorið menntun barna og unglinga mjög fyrir brjósti. Um 30 ára skeið var Elísabet bæjarfulltrúi á Akureyri. En 1957 baðst hún undan endurkosningu sökum heilsubrests. Hún var kosin formaður verkakvennafélagsins Ein- ingin á Akureyri 1926 og því trúnaðarstarfi gegndi hún í 34 ár, fram til ársins 1960. Félag þetta á ríka baráttu- siigu og hefur á þessuin árum háð mörg verkföll fyrir bættum lífskjöruin verkakvenna og um leið alþýðu- fólks á Akurevri. En Einingin hefur einnig lieitt sér fyrir ýmsri menningarstarfsemi, haldið sumarheimili fyrir börn í sveit, lagt til fulltrúa í mæðrastyrksnefnd og haldið uppi fræðslustarfsemi á fundum sínum. Elísa- bet starfrækti um langt skeið smábarnaskóla og hóf snemma skelegga baráttu fyrir því að Akúreyrarbær kæmi upp leikvöllum fyrir börn. Hún hefur tekið virk- an þátt í íslenzku kvenréttindasamtökunum, setið á landsfundum kvenna og lagt hverju málefni lið sem til umbóta og þjóðarheilla horfði. Elísabet hefur alla tíð verið í forustuliði hinnar rót- tæku íslenzku verkalýðsbaráttu, fyrst í Kommúnista- flokki íslands og síðar í Sameiningarflokki alþýðu, Sósíalistaflokknum. A sjötugs afmælinu minntust hennar samherjar og samstarfsmenn á margvíslegan hátt og kom þá bezt í Ijós hve þessi síunga bardagakona er vinsæl. I’ólitíska mótstöðumenn hefur hún átt um dagana, en enga óvini. I einni af liiiium inörgu afmælisgreinum er kom- ist svo að orði: „Alúð hennar og fordómsleysi færðu henni auðveldlega persónuleg kynni og traust nianna. Starfsemi hennar í faglegri og pólitískri baráttu alþýð- unnar gerðu hana að foringja sem hélt ótal þráðum í hendi sér. Skyggni hennar á kröfur og kvaðir samtím- ans gerði liana framsýna og réttsýna og kenningar og úrræði sósíalismans urðu henni það leiðarhnoða sem aldrei brást." Melkorka óskar Elfsabetu sjötugri allra heilla. Þ. V. S M Æ L K I Afskorin lilóm geta staðið lifandi og fallcg í allt að 2—3 vikur cf 4—5 grömm af salmiaki er sett í vasann eða skálina áður cn blómin eru látin í. + Bandaríski næringarsérfræðingurinn dr. N. W. Walk- er ráðleggur fólki að drekka nokkra lítra af gulrófna- saft daglega, til þess að losa líkamann við ýms eitur- efni. Ein röspuð gulrót eða safinn úr þrem til fjórum daglega er einnig ágætt fyrir heilsuna. Þeir sem liorða mikið skyr ættu að raspa gulrætur út í það. Safinn úr gulrótinni vcrkar mýkjandi og yngjandi á húðina vegna þess hve hún er rík af A B og C fjörvi og carotin. 55

x

Melkorka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.