Melkorka - 01.09.1960, Síða 16

Melkorka - 01.09.1960, Síða 16
HANNYRÐIR Eftir Grethe Benediktsson ,,POKAKJÓLL“ á yngsta barnið Efni: 230 gr ljósblátt, 40 gr hvitt og 30 gr lrleikt garn, pr nr 3(4 og 4 (18 lykkjur slétt prjón á prjónum nr 3(4, og 26 umferðir = 5 sinnum 5 sm. Munstur: I. og 9. umf (réttan), hvítt garn: kant- lykkja, *2 sl, 2 hr óprj, endurtakið frá *. 2. og 10. umf, hvítt garn: hvítar lykkjur prjónaðar sl, hinar teknar óprj af, þráður á úthverfunni. 3. og 7. umf, hlátt garn: sl. 4. og 8. umf, blátt garn: hr. 5. og 6. umf, bleikt garn: eins og 1. og 2. umf, en eftir kantlykkjuna er byrjað á 2 hr óprj. 11,—16. umf, hlátt garn: slétt prjón. Enclurtakið 1,—16. umf. Með ljósbláu garni er fitjað upp fyrir annað axlar- bandið, 3 lykkjur á pr nr 3|4; stuðlaprjón, atikið i einni lykkju í enela hverrar umferðar unz 9 lykkjur eru á prjóninum. Búið til hnappagat yfir 3 lykkjur í miðjunni; haldið áfram stuðlaprjóninu um 15 sm. Prjónið annað axlarband eins og tengið þau með því að fitja upp 19 lykkjur á milli þeirra, cn á undan og eftir böndunum 17 lykkjur (alls 71 lykkja). 10 sm stuðlaprjón. Aukið nú í 21 lykkju með jöfnu bili og notið prjóna nr 4; 6 umferðir slétt prjón, munstur. Eftir 69 sin frá stuðlaprjóninu er skipt í miðjunni og hver helmingur prjónaður sér. Munstrinu er haldið áfram um 21 sm, seinast 6 umferðir slétt prjón. 10 Iykkjur eru tekhar úr með jöfnti bili og prjónað stuðlaprjón um 10 sm nreð prjónum nr 3i/ó. Fellið af. Hinn helmingurinn prjónaður eins. Pressið létt og samnið saman. Heklið eina umferð af föstum lykkjum um axlarbönd og efri kant. Saumið í rcnnilás og tölur. PEYSA á skólastrákinn Stierð 8 ára. Efni: 300 gr grátt, 30 gr hlátt garn, pr nr 2(4 (32 lykkjur og 40 umferðir = 10 siiinum 10 sm. Bakið: Fitjið upp 122 lykkjur; 2 sm stuðlaprjón, því næst slétt prjón. Eftir 2 sm er aukið í 1 lykkju báðum megin og aftur með 13 umferða millibili fimm sinnum (þá eru 134 lykkjur á prjóninum). 1 23 sm hæð eru handvegir myndaðir með því að fella af báðum megin, 56 MELKORKA

x

Melkorka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.