Melkorka - 01.03.1961, Blaðsíða 31

Melkorka - 01.03.1961, Blaðsíða 31
Smábækur MENNINGARSJÓÐS SAMDRYKKJAN eftir Platon. Steingrímur Thorsteinsson skáld þýddi, dr. Jón Gíslason sá um útgáfuna. TRUMBAN O G LÚTAN ljóðaþýðingar eftir Halldóru B. Björnsson. Hér birtist sýnishorn af ljóðum Grænlendinga, Kanadaeskimóa, Afríkusvertingja og Kfnverja. SKIPTAR SKOÐANIR ritdeila Sigurðar Nordals og Einars H. Kvarans á árunum 1925—1927, um bókmenntir og lífsskoðanir. HAMSKIPTIN skáldsaga eftir Franz Kafka. Hannes Pétursson þýddi. SÓLARSÝN kvæðaúrval eftir séra Bjarna Gizursson í Þingmúla. Jón M. Samssonarson mag. art. valdi kvæðin og ritar tim höfundinn. Bókaútgáía Menningarsjóðs BÓKFELLI er bókbandið bezt BOKFELL HF HVERFISGÖTU 78 . SÍMI 11906 MELKORKA 31

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.