Melkorka - 01.06.1961, Page 14

Melkorka - 01.06.1961, Page 14
Karl Razzler, Ungverjaland Fyrir tveim árum var stoínað í Leipzig til alþjóðlegrar sýningar á myncilist sem hafði það markmið að styrkja heimsfriðinn. Var látið boð út ganga til myndlistarmanna um öll lönd að senda myndir á sýninguna og skyldi efnið vera: friður á jörðu. Undirtektir urðu hinar beztu og bárust sýningunni um 3000 mynda úr flestum löndum og voru síðan valdar úr af sérstakri dóm- nefnd 300 myndir frá 27 löndum á farandsýningu sem gert var ráð fyrir að yrði tvö ár á ferð sinni um hnöttinn. Melkorku er kunnugt um tvo íslenzka listamenn er tóku þátt í sýning- unni, frú Barböru Arnason og Jón Engilberts, og mynd Jóns var ein af þeim sem valin var á farandsýninguna. Rutli Schloss, Israel

x

Melkorka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.