Melkorka - 01.06.1961, Síða 14

Melkorka - 01.06.1961, Síða 14
Karl Razzler, Ungverjaland Fyrir tveim árum var stoínað í Leipzig til alþjóðlegrar sýningar á myncilist sem hafði það markmið að styrkja heimsfriðinn. Var látið boð út ganga til myndlistarmanna um öll lönd að senda myndir á sýninguna og skyldi efnið vera: friður á jörðu. Undirtektir urðu hinar beztu og bárust sýningunni um 3000 mynda úr flestum löndum og voru síðan valdar úr af sérstakri dóm- nefnd 300 myndir frá 27 löndum á farandsýningu sem gert var ráð fyrir að yrði tvö ár á ferð sinni um hnöttinn. Melkorku er kunnugt um tvo íslenzka listamenn er tóku þátt í sýning- unni, frú Barböru Arnason og Jón Engilberts, og mynd Jóns var ein af þeim sem valin var á farandsýninguna. Rutli Schloss, Israel

x

Melkorka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.