Skutull

Volume

Skutull - 24.12.1975, Page 23

Skutull - 24.12.1975, Page 23
SKUTULL 23 SKlÐAFERÐIR AUSTURRÍKI Kitzbuhel St. Anton Flogið með Flugleiðum til Luxembourg og ekið með bíl til Austurríkis. * -jc * Gist er í fjallaskdlum og innifalið í verðinu er morgunverður og kvöldverður. * -jC -x Fyrir aðeins 54.800 krónur fdið þið tveggja vikna ferð til þessara þekktu skíðastaða. FLUCFÉLAG ÍSLANDS Eining er ail Jólin, hátíð friðar og ljóss, fara í hönd. En að þeim loknum blasir kaldur veruleikinn við. Framundan er erfið og mikilvæg kjarabarátta. Samningar nær allra félagsmanna A.S.l. eru lausir um næstu áramót. Höfuðkrafan er stöðvun verðbólguvaxtar. Reynslan kennir okkur, að án þess að ráðist sé að rótum meinsins verður ekki um varanlegar kjarabætur að ræða. Nú þarf órofa samstöðu launþega gagnvart ríkisvaldi og atvinnurekendum. Alþýðusambandið hvetur alla félaga sína til að standa saman og sýna einbug um ákvarðanir, sem teknar verða um verkfallsheimildir og boðanir ef á þarf að halda. Eining er afl Gerum það að boðskap jólanna í ár. Gleðilega hátíð! * Alþýðsamband Islands Breiðholt hf. GLEÐILEG JÓL! EARSÆLT NÝTT ÁR! ÞÉkum viiskiptin á líðandi ári. VINNUVER ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐUR Gjaldendur ísafirði Þeir gjaldendur sem ekki hafa gert full skil á álögðum gjöldum til bæjarsjóðs Isafjarðar eru alvarlega áminntir um að gera það nú þegar. Síðasti gjalddagi álagðra gjalda var 1. des. sl. Vegna þeirra breytinga, sem gerðar verða á innheimtu bæjargjalda nú um komandi áramót, er þess hér með óskað, að þeir gjaldendur, sem telja sig ekki geta lokið fullnaðargreiðslu gjald- skulda sinna fyrir 31. desember n.k., hafi samband við undirritaðan sem allra fyrst. Vextir eru 1,5% pr* mánuð á öll vanskil í desemberlok. Vanskilavextir hækka í 2% fyrir hvern byrjaðan mánuð eftir 1. janúar 1976. Bæ j ar g j aldkerinn Óskum starfsfólki voru á sjó og landi og öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu með þakklæti fyrir líðandi ár. FROSTI hf. SÚÐAVtK Lágmúla 9 - Reykjavík Óskum öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Breiðholt hf. Sjukrasamlag Isafjarðar óskar öllum meðlimum sínum gleðilegra jóla Óskum starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á líðandi ári. Hótel Mánakaffi og farsældar og heilbrigðis á komandi ári. Alls konnr prentun Offsetprentun, litprentun, prentun tímarita og bóka. SETBERG prentsmiðja og bókaútgáfa Freyjugötu 14, Reykjavík Sími: 1-76-67

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.