Skutull

Årgang

Skutull - 24.12.1975, Side 28

Skutull - 24.12.1975, Side 28
SKUTULL Mikil aukning 50.000 króna vinninganna — Lægsti vinningur verður 10.000 krónur. NÝ VINNINGASKRÁ = s_, HEILDARFJÁRHÆÐ VINNINGA VERÐUR 1.814.400.000,oo — EÐA TÆPIR TVEIR MILLJARÐAR KR. verðtrygging vinninganna Árið 1970 var tekinn upp sá háttur að gefa mönnum kost á að spila á fjóra hlutamiða af hverju númeri auðkennda með bókstöfunum E, F, G og H. Þannig gátu menn spilað „ÞVERSUM” á einn miða, „TVENNUR,” „ÞRENNUR” eða „FERNUR.” Viðskiptavinum happdrættisins líkaði þessi nýbreytni svo vel, að nú eru „FERNURNAR" algjörlega uppseldar og „ÞRENNURNAR" eru að seljast upp. TH þess að fullnægja eftirspurn, hefur verið ákveðið að gefa út nýjan flokk hluta- miða, sem auðkenndur er með bókstafnum B, en er að verðgildi fimm sinnum stærri en hver hinna flokkanna, eða 1'tXiJT1U ^ TROMPMIDIl verður nú verðmeiri en áður, þar verður fæysti vinningurinn 50.000 krónur. MIÐINN KOSTAR 400 KR. TROMPMIÐINN KOSTAR 2.000 KR. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Nú eru meiri möguleikar en nokkru sinni fyrr á því að hljóta einhvern af hinum veglegu vinningum happdrættis okkar. En það eru ekki aðeins þínir möguleikar til vinnings sem aukast, möguleikar SÍBS til þess að halda áfram uppbyggingu á Reykja- lundi aukast til muna, og þar með aukast einnig möguleikar á hjálp, fyrir alla þá sem þurfa á endurhæfingu að halda. ★ Heildarverðmæti vinninga hækkar um rúmlega 50 milljónir og verður 201 milljón og 600 þúsund. ★ Lægsti vinningur verður nú 10 þúsund. Þann vinning fá meira en 17 þúsund manns á árinu. ★ 50 þúsund fá 100 manns og 100 þúsund fá 60. ★ 200 þúsund króna vinningar verða 18. ★ Fjöldi 500 þúsund króna vinninga tvöfaldast, verða 24 en voru 12. ★ Þeir stóru eru milljón. Þeir verða tveir. ★ Fjöldi vinninga er samtals 17.500. Otgefin númer eru 70.000. Athugið að vinningslíkurnar eru 1 : 4. ★ Miklir möguleikar á miða sem kostar aðeins 400 krónur. ★ Margir verða vinningshafar. Allir njóta góðs af starfi SÍBS, sem þýðir aukið öryggi fyrir alla landsmenn. ★ Aukavinningur dreginn út í júní: Óskabíllinn í ár Citroen CX 200. Bifreið, sem kom fyrst á markað 1974, hönnuð til að mæta kröfum nútímans um öryggi, þægindi og sparneytni. Happdrætti SÍBS Auknir möguleikarallra

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.