Vesturland - 01.12.1973, Blaðsíða 21
san3> aJészmixxxn sstUifss/zsosxnxm
21
HOGNI TORFASON:
VESTURLAND í HÁLFA ÖLD
Saga prentlistarinnar á ísa-
firði og um leið saga blaða-
útgáfu er komin hátt á ní-
unda tuginn. Sú saga hefst
1886 þegar Prentfélag ísfirð-
inga var stofnað. Fyrstu
stjórn þess skipuðu Skúli
Thoroddsen sýslumaður, Þor-
valdur Jónsson héraðslæknir
og sr. Þorvaldur Jónsson
prófastur.
Blað félagsins, Þjóðviljinn,
hóf göngu sína 30. október
árið 1886.
Ekki eru tök á því að rekja
hér nánar sögu þessa, en
vísað til þess, að árið 1937
kom út hér á ísafirði Prent-
smiðjusaga Vestfirðinga eftir
Arngrím Fr. Bjarnason rit-
stjóra, og í Ársriti Sögufé-
lags ísfirðinga 1965, ’66 og
’67 birtust yfirgripsmiklar og
fróðlegar greinar eftir Krist-
ján Jónsson frá Garðsstöðum:
Þættir úr sögu ísfirzkar
blaðamennsku, og í sama riti
1965 er Skrá um ísafjarðar-
prent í hálfa öld, 1866—1936
eftir Jóh. Gunnar Ólafsson
fyrrverandi bæjarfógeta.
AMmörg blöð voru gefin út
á tímabilinu frá 1886 til 1920,
og mun Þjóðviljinn ýmissa
orsaka vegna vera þeirra
nafnkunnast.
Árið 1920 koma út 5. tbl.
af Nirði, sem sr. Guðmundur
Guðmundsson frá Gufudal
ritstýrði, en síðan leggst
blaðaútgáfa niður um liðlega
þriggja ára skeið.
En sumarið 1923 verða á
ný þáttaskil í sögu blaðaút-
gáfu á ísafirði, því að þá
hefja tvö ný vikublöð göngu
sína með stuttu millibili.
Hvati að þessum fjörkipp
hefur að einhverju 'leyti verið
sú staðreynd, að þá um
haustið skyldu fara fram
kosningar til Alþingis og fyr-
ir dyrum stóð hörð barátta
um kjörfylgi, sem endranær
hér á vesturslóðum. Hitt mun
einnig hafa átt drjúgan þátt
í stofnun þessara blaða, að
ýmsir söknuðu þess að hafa
ekkert blað í bænum, og enda
þótt mörgum hefði þótt nóg
um þras og þvarg um stjóm-
mál og bæjarmál í blöðunum
á árunum áður, kunnu menn
því ila að missa nöldrið sitt.
Forystulið Alþýðuflokksins
reið á vaðið og stofnaði blað-
ið Skutul og kom fyrsta blað-
ið út þann 13. júlí 1923. Vill
Vesturland nota taBkifærið til
þess að árna þessum gamla
andstæðingi sínum allra heilla,
og lýsa þeirri von, að bæði
þessi blöð megi vakna af doða
síðustu ára og hefjast á ný
til vegs og virðingar.
Skutull var vikublað undir
stjórn sr. Guðmundar og varð
brátt áhrifamikið málgagn
flokks síns.
Liðlega mánuði eftir að
Skutull hóf göngu sína, kom
út fyrsta tölublað af Vestur-
landi, eða 21. ágúst 1923.
Ritstjóri var Sigurður Krist-
jánsson og ritaði hann Ávarp,
sem birtist á forsíðu, en í því
er gerð grein fyrir stefnu
blaðsins. Ávarp ritstjórans er
á þessa leið:
Margir hafa það mælt, að
fleira sé skrifað um stjórnmál
hér á landi, en þarflegt sé,
og minna að gæðum, en þörf
væri á. Hitt hafa þó fleiri
mælt, að hér á landi væri
einna tilfinnanlegust þörf á
blöðum, sem laus væru við
alla samábyrgð og öll höft
stétta- og flokkshagsmuna,
og hefðu jafnframt þekkingu
og einurð til þess að halda
fram hverju því, sem landi
voru og þjóð er holt og nauð-
synlegt, hvort sem það er vin-
sælt eða óvinsælt, og víttu
það, sem miður er gert, án
tillits til þess, hver í hlut á.
Það er þá fyrst af öllu ætl-
un þessa blaðs, að leggja fram
sinn skerf til að bæta úr
þeirri þörf, sem að ofan er
nefnd.
Um árabil hefur ekkert
blað eða rit, er rætt hafi þjóð-
mál, komið út hér á Vestur-
VESTURLAND
Ritstjóri: Siguröur Kristjánsson.
I. árgangur.
I
ísafiröi, 2i. ágúst 1923.
1. tölubl.
Ávarp.
Margir hafa ]ia<S mœlt, a'S fleira
sé skrifaS um stjórnniál hór á
landi, eu Jiarflegt só, og minna
a'S gœ<Sum, en Jiörf vœri á. Hitt
hafa ])ó fleiri mœlt, a'S hór á
landi vœri einna tilfinnanlegust
])örf á blöSuin, sem laus vœru
viS alla samábyrg'S og öll höft
’.stétta- og flokkshagsmuna, og
hefSu jafnframt Jiokkingu og ein-
urS til ])C8S aS halda fram liverju
})ví, som landi voru og ])jó!5 er
holt og nau5synlegt, hvort sem
]>a5 cr vinssplt e5a óvinsælt,
og víttu ])a5, sein miSur er gert,
án tillits til ])ess, hver í hlutií.
I»aS er ])á fyrst af öllu ætlun
])essa blaSs, aS leggja fram sinn
skerf til aS bæta úr þeirri ])örf,
öeni aS ofan or nefnd.
Um árabil liofir ekkert blaS eSa
rit, er rætt hafi J)jó5mál, komiS
út hér á Vesturlandi. HefirfaS
veriS bæSi minkun og tjón fyr-
ir ])eí»nan landshluta. Hafa bví
margir mætir menn, bæSi áísa-
firSi og í nærliggjandi héruSum
skoraS á ritstjóra blaSsins og
fleiri góSa menn á IsafirSi aS
koma út slíku blaSi, semhér fer
af stokkunum og jafnframt heit-
iS stuSningi sínum um ])aS, sem
penninn fær orkaS.
Mun })VÍ blaSiS aS sjálfsögSu
leggja sérsUika áherslu á alt })aS,
er varSar. hag pess landshluta,
er ])aS .tekur nafn af. VerSa ])ar
allir látnir njóta sama róttar,
hvert sem peir stunda landbún-
aS, ajávarútveg eSaverslun;hvort
heldur ])eir eru atvinnurekéndur
eSa vinnu])iggjendur.
Stofna blaSsins mun koma
best fram í ])ví, livaSa afstöSu
J)aS tekur til peírra mála, sem í
])ví verSa rœdd. Og ekki er unt
aS telja liér öll ])au mál, er ])aS
mun láta sig varSu. l»ó skal hér
gerS grein- fyrir Jiví lielsta.:
Á síSustu árum hafa ýmsir
])eir, er viS stjórnmál fást, gert
sér far um aS vekja sundur-
])ykkju og óvild milli atviiuiu-
rekonda landsins, einkum bænda
og útgerSarinanna.
AuSvitaS er ]ietta gert til
J)ess uS reyna uS greina menn
í stéttir ög reisa á þann veg
flokka, sem pólitisk hismi geti.
flotiS á um stundarsakir.
BlaSiS inun verSa á verSi
fyrir öllu slíku pólitisku stór-
braski.
Eins og ])aS mun öllum vit-
anlegt aS landbúnaSur og sjávar-
útvegur eru aSalatvinnuvegir
þessa lands, eins ætti öllum aS
vera ])aS vitanlegt, aS ])eir menn,
• sem þessar atvinnugreinarstunda,
eru ])ær höfuSstoSir landsins,
sem vellíSan alls landslýSs bygg-
ist á, og verSskulda ])ví virS-
ingu og stuSning allra lands-
manna. Hagur þeirra er svo ná-
tengdur, aS óhöpp oghruiiaim-
ars ])essa atvinnurekstrar hlýtur
aS stórskaSa hinn, og velgengni
annars ])eirra aS lyfta hinum
upp.
I»ennan skilning mun l)laSiS
rökstySja frekar síSar, og á })ann
liátt og annau veita ])essum at-
vinnurokstri hvortveggja allan
})nnn stuSning; er ])aS getur.
Frjálsa verslun mun blaSiS
stySja, hvort heldur er kaup-
félagsskapur eSaeinstakra mamia-
verslun; en berjast mun })aS gegn
einkasölu og einokun,nemastríSs-
ástand eSa aSrar jafngildar á-
stæSur réttlæti.
BlaSiS mun vinna aS gætni
og sparsemi í fjármáluin lands-
ins og leggja aSaláherslu á ])aS,
aS verklegum framkvæmdum
verSi sem mestur gaumur gef-
inn.
I»uS ínun standa fast gegn
byltingum og stormbreytingum
1 stjórnskipulagi landsins og ])jóS-
arliáttum, en liulda fast viS forn-
ar og ])jóSlegar venjur.
AS öSru leyti mun blaSiS
jafnótt og ])aS kemur út, skýra
nánar stefnu sína i ])eim mál-
um, sem hér eru pefnd, og einn-
ig ])eim, sem ótalin eru.
Rétt er aS taka ])aS fram, aS
blaSiS er ekki gefiS út af neinu
fólugi oSa flokki. Útgefendur eru
aSoins ])rír auk. ritstjórans og
blaSútgáfan öllum öSrum óviS-
komandi aS öSru leyti en því,
aS vænst er velvildar rog stuSn-
ings allra ])eirra maima, sem
fylgjandi eru stefnu Jieirri, er
blaSiS heldur fram.
Hjartans ])akkir fyrir auSsýnda hluttekningu viS, frá-
fall og jarSarför konu minnar, móSur, tengdamóSur og
fósturmóSur.
GuSmundur Pálsson. Ása GuSmundsdóttir
Kjar.tan GuSmundsson. Hendrik Theodórs.
SigríSur GuSmundsdóttir. María Sveinsdóttir.
Mngkosningamar í
haust.
Ura þa« bil, sem deilan ura milli-
landaraálin var að IjVikost, vom
raargar getgátur manna uiu það,
hvað ökifta rayndi flokkura í frara-
tíSinni. Menn sáu J>að, nð raillilanda-
uiálin gátu ekki lengur gert það.
Ýrasir »i>áðu Jrví, að upp rayndi
korao, að rainsta kosti fyret i stað,
flakkaskifting eftir stéttura, nioðan
menn væru að átta sig á að skipast
í flokka eftir skoðunura, J’roska og
eðli.
l»essi spá. liefir nð nokkru leyti
ræst, sem eðlilegt er, Jn'i eiginj>örf-
in er J>að, sem venjulega er efst í
hugummanno, og liitt erlikajafn vist,
að Jæir, sem áhrifnraenn em, forsmá
oft engin i-áð, sera stutt geta )>að
áfonn J>ein*a að niynda lun sig flokk.
En fyr eða siðar keinur Jxi ætíð að
Kí, að lifsskoðanir inauna og J>i*oska-
stig skipa þeim i flokka. Ognðþess-.
ari flokkaskiftingu er * koraið lijá
okkur íslendingum. Þessi fámenna
J>jóð, jafn stutt og liún heflr stnðið
i hinum pólitiska skólá, lieflr orðið
furðu fljót að áttn sig á J>essum
lilutuni, og til þess liafa lika atvik-
in hjálpað.
begar Jángmenn bjóða sig frnm, .
er Jað venjulegt, einkura só ura uý
J’ingraannaefni að rreða, nð J’eir út-
mála mjög átnkanlega það ólag, será
só á öllura lilutura. Og venjulegn
telst þeim svo til, nð ekki stafl ólng
J’etta af eðlilegri viöbui-ðarás, lield-
ur nf óvisku eða fnntasknp J’eina,
sera raeð völdin fórti.
í rauninni ætti J>að ekki að gota
floytt mönnum langt við J»ingmensku--
frainboð, að setjn saman slikt mis-
gjörðaregistur og hörmungatöflu. Og
luvrla vandalaust verk er J>aö, ekki
síst ef inörgu er J’nr logið. En 1
gegnura. alt Jætta raá venjulogast
lesa J>aðv að frambjóðandinn só sá
elni, Bom trúandi só til J’oss oð kippa
öllu J’essu í lag. Og Jb er sú reynsltui,
að ekki em J>að retíð óeigingjörnustu
og vitmstu raennirnir, sera fjöloi-ð-
astir ern ura ]>cssa liluti.
Eins og m’i stnnda sakir, er J»að
vitunlega engin uppgerö, oö ástreð-
ur lands og J’jóðar eru liönnulegar.
Er J’uð nuðvitað að rainstu leyti að
Högni Torfason
landi. Hefir það verið bæði
minkun og tjón fyrir þennan
landshluta. Hafa því margir
mætir menn, bæði á ísafirði
og í nærliggjandi héruðum
skorað á ritstjórn blaðsins og
fleiri góða menn á ísafirði að
koma út slíku blaði, sem hér
fer af stokkunum og jafn-
framt heitið stuðningi sínum
um það, sem penninn fær á-
orkað.
Mun því blaðið að sjálf-
sögðu leggja sérstaka áherslu
á allt það, er varðar hag þess
landshluta, er það tekur nafn
af. Verða þar allir látnir njóta
sama réttar, hvert sem þeir
stunda landbúnað, sjávarút-
veg eða verslun; hvort heldur
þeir eru atvinnurekendur eða
vinnuþiggjendur.
Stefna blaðsins mun koma
best fram í því, hvaða afstöðu
það tekur til þeirra mála, er
það mun láta sig varða. Þó
kenna J’ingi og Btjói-n, K» nuirgt hafl
J>ar raiður farið en skyldi. Ástæð-
urnar em að inestu loyti eðlilegar.
I’ær ©m afleiðing styrjaldariunar.
Dýrtíðin og fjár)>röng alincnnings,
J>nr nieð kyrkingur atvinnuvegannn,
Btftfa sumpart af J>ví, að afurðir
okkar liafa fallið ört i vei*ði, iniklu
örar en . nauðjrarftir J’rer, er vór skal hér gerð grein fyrir því
Jmrfum til annara að srekja.. Sum
irnrt nf J’ví, nð nlt búskapnrlag okk- n6ISt3 .
ar lieflr á uppgnngsárum striðsins
breyst' mjög. l»á fór eiiiB og i vatna-
vöxtum, nð alt braust úr göralit far-
vegununi, Jraira sera reynslan liafðl
sniðið eftir eðlileguiu voxti. En nú
J’egar uppspretttirnar þvorra, retlar
nlt að þorná upp.
í stéttir og reisa á þann veg
FORSÍÐA 1. TÖLUBLAÐS VESTURLANDS.
Á síðustu árum hafa ýmsir
þeir, er við stjórnmál fást,
gert sér far um að vekja
sundurþykkju og óvild milli
„ ,, ,, , ,, atvinnurekenda landsins, eink-
Hverju svo sera Öll okkar bágindi 1
era «s kenm, «■ m v> vi.t, as úr um bænda og útgerðarmanna.
Jraim þarf að breta. Og Jratta verður
ekki gert raeð öðm freknr, en ineð Auðvitað er þetta gert til
sjálfsafneitun*— spai*semi. Og sjálfs-
afneitunin "þarf nuðvitað að koraa p6SS 30 P6yn3 30 gPCinS mcnn
alstaðar frara, hjá hverjum eju-
stakl. þjóðarinuar; enltún voiðttr tun
fram ttlt aö byrja lijA þingluu. flokka, Sem pólitísk hismi
I’að er niikið talnð ura það, að lit- geti flotið á um stundarsakir.
“ f?st" sé Blaðið mun verða á verði
þmgi. Hefir eitt blaðið „Tíimnn gert
núkiS iir ]>ví, hv«3 alt v»rl >nr fyrjr öllu slíku pÓHtísku StÓr-
stuidurlaust „dót“ neraa Prarasókn-
nrflokktu'inn. En það þýðir ekki að braski.
vera að segja ínönnum ósatt ura
)»etta. Saimleikurinn er sá, að til er EÍnS OQ p3ö ITIUn Ollum VÍt-
mjög sterkur flokknr i>inginuann- _■* i„,jí,,:_.*11. „„
ftr en Tfmaflokknrlnn, ckkl ntarkur an'e9*r að landbunaður Og
vegnn, fjöimonnis, heidur ]«», «8 sjávarútvegur eru aðalatvinnu-
þar hiifa Baineiginlegnr skoðanir
ogákveðinnásetningur,skipaðtuönn- VGQÍP þ6SS3 Idnds, GÍnS cGttÍ
um saraan í flokk, sá ásetningur,að .... . * *± i .
rótta vi6 hag landeinB, éu, °Uum að Vera Það Vltanlegt,
tnka tar tiiiit tu nukkmn stútta- ag þeir menn, sem þessar at-
rigs eða hreppa]x'>litíkur. l’etta er
visreisnarflokkurinn i þinginu — vinnugreinar stunda, eru þær
llialdið — sein gönuhlaupið ttndan- . ..» * . «• , , • ,
fariö heflr kallat fra.n, Marakyn- hofuðstoðir landsinS, Sem Vel-
scrain og niftundómurinn, soni breta
verðttr fyrir óvisktma og óhöppin,
scnt aö baki liggjn.
Við nrestu kosningftt* voröttr aöeins
ínilli tveggja ílokka aö velja. Anuars
vegar Jrass flokks, sehi viðreisnai*-
stefmmni fylgir.^ Og þar eru fyrst
og fremst göinlu J’ingineimirmr úr UP, 3ð ÓhÖpp OQ hrUíl SnnSPS
Sliarnnðarbandalugiim og svo þatt , , . . . , , ,.
uýhingmannueiid,rri’áatvfm.rtyðja. Þessa atvinnurekstrar hlytur
Hlns vngar vo.*a Hr, »om Tiininn ag stórskaða hinn, Og Vel-
reitir saraan til fraraboðs.
gengni annars þeirra að lyfta
hinum upp.
líðan alls landslýðs bvggist á,
og verðskulda því virðingu og
stuðning allra landsmanna.
Hagur þeirra er svo nátengd-