Vesturland

Volume

Vesturland - 24.12.1976, Page 18

Vesturland - 24.12.1976, Page 18
pnan Þetta fólk tók þátt í álfadansi í samkomuhúsinu við Hrannargötu, undir stjórn þetta aflagt eins og margir aðrir góðir þættir um menningarlífinu. Ingimar Ingimars Finnbjörnssonar snemma á öldinni. Það var venja um áratugaskeið að Finnbjörnsson í Hnífsdal hefur beðið blaðið að koma því á framfæri við lesendur að hnífsdælingar héldu álfadans og brennu um áramót eða á þrettándanum. Nú er láta sig vita, ef þeir bera kennsl á það fólk sem er með honum á myndinni. Vinningur margra — ávinningur allra Allir hafa ástæðu til að taka þátt í happdrætti SÍBS. Fjórði hver miði hlýtur vinning sem þýðir að 18,750 manns hljóta vinning á þessu ári. En jafnframt því að hafa góða möguleika á vinningi eflir þú með þátttöku þinni möguleika SlBS til þess að halda áfram uppbyggingu að Reykjalundi og Múlalundi til hjálpar þeim fjölda fólks sem þarf á endurhæfingu að halda. I heild verður upphæð vinninga 216 milljónir — hækkar um 14,4 milljónir. Fjöldi vinninga verður 18.750 -— fjölgar um 1250. En miðaverð er óbreytt 400 kr. Ost líkur á vinningi alltaf 1 : 4 því útgefnir miðar verða 75.000. Tveir vinningar á milljón og 24 á hálfa milljón. 22 vinningar á 200 þúsund og 70 á 100 þúsund. Lægstu vinningar 50 og 10 þúsund. Margir verða vinningshafar en allir njóta góðs af starfi SÍBS, því að það felur í sér aukið öryggi fyrir alla landsmenn. Aukvinningur dreginn út í júní: Volkswagen ferðabíll, með innbyggðum kojum og ýmsum ferðabúnaði að verðmæti 3,5 milljónir króna. Happdrœtti SÍBS v 1

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.