Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.04.2003, Side 16

Bjarmi - 01.04.2003, Side 16
Himinninn Falleg bæn Ég baó Guó aó taka burt venjur mínar. Guó sagói NEI. Ég á ekki aó taka þær burt, heldur átt þú aó láta af þeim. Ég baó Guð að gefa mér þolinmæói. Guð sagói NEI. Þolinmæói er afleiðing andstreymis. Hún er ekki gefin, hún er þjálfuð. Ég baó Guð aó gefa mér hamingju. Guð sagói NEI. Ég veiti þér blessun. Hamingjan er undir þér komin. Ég bað Guó að leyfa mér að sleppa við sársauka. Guó sagði NEI. Þjáningin fær þig til aó hugsa ekki bara um daglegt vafstur þessa heims Og hún dregur þig nær mér. Ég baó Guð um aó hjálpa mér að vaxa andlega (í trúnni). Guó sagði NEI. Þú veróur aó vaxa sjálf(ur)! En ég vil sníða þig til, móta þig, svo að þú berir ávöxt. Ég baó Guó um alla hluti svo að ég mætti njóta lífsins. Guð sagði NEI. Ég vil gefa þér líf svo aó þú megir njóta allra hluta. Ég baó Guð aó hjálpa mér að ELSKA aðra jafnmikið og hann elskar mig. Guó sagði JÁ..... loksins ertu farin(n) aó skilja hvað er mikilvægt. Efþú elskarGuð, miólaðu þá þessum boðskap til annarra. ÞÚ ÁTT DAGINN í DAG. EKKI LÁTA HANN FARA TIL SPILLIS. Guð blessi þig ! „Þú gætir verió öllum heiminum sem venjulegur einstaklingur, eóa venjulegum einstaklingi sem allur heimurinn." (Uppruni óþekktur, þýðing: Valdís Magnúsdóttir) Maður eitt sinn dó, holdió dó, blóðió ekki til. En sálin, sálin fór beint upp á rosalega fallegan stað, nýr heili kom, ný nýru komu, allt kom aftur, nema það illa. Þaó illa var ekki til lengur, ekki á þessum fallega og rólega staó. Maðurinn grét af gleði því hann var kominn upp til himna. Höf. Knútur H. Ólafsson 9 a'ra 15.10. 2002.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.