Búnaðarrit - 01.01.1983, Page 395
BREYTINGA Á FALLÞUNGA SAUÐFJÁR
389
Leiðrétt v/lambgimbrarlamba (1,65 x 0,04) . 0,07 kg
Leiðrétt v/nýrmörs ............- 0,17 kg
Leiðréttur fallþungi 1972—’82 ............ 15,52 kg
Fyrir árin 1934—’43 verður fallþungi:
Meðalfallþungi 1934—’43 ......................... 13,50 kg
Leiðrétt fyrir nýrmör ...........................-f 0,42 kg
Leiðréttur fallþungi 1934—’43 ................... 13,08 kg
Samkvæmt framangreindu hefur fallþungi hækkað úr
13,08 kg á árunum 1934—'43 í 15,52 kg á árunum 1972—’81
eða um 2,44 kg, sem er 18,7% hækkun. Það getur að vísu
ekki talist mikil hækkun, en er þó meiri en flestir hefðu að
óathuguðu máli gert ráð fyrir. Vert er einnig að vekja
athygli á, að samtímis hefur fjöldi vetrarfóðraðs fjár aukist
um 33,3% og fjöldi lamba til nytja aukist um 85,8%, en
fjöldi bænda minnkað stórlega. Hér verður ekki reynt að
svara þeirri spurningu, hvort þessi aukning í fallþunga sé
viðunandi, miðað við þá bættu aðbúð og það kynbótastarf,
sem unnið hefur verið.
HEIMILDIR
(1) Árni G. Pétursson, 1977. Sauðfjárræktin, I. Starfsskýrsla Árna G.
Péturssonar, Búnaðarrit 90: 77—82.
(2) Sveinn Hallgrímsson, 1983 (óbirt).
(3) Búnaðarskýrslur 1934—’43. Útgefandi Hagstofa íslands, 1935—1944.
(4) Stefán Sch. Thorsteinsson, 1983, persónulegar upplýsingar.
(5) Pórhallur Hauksson, 1975. Fang áa á fyrsta vetri, prófritgerð til
kandídatsprófs á Hvanneyri, 39 bls.