Búnaðarrit - 01.01.1948, Blaðsíða 43
B Ú N A Ð A R R IT
37
mismunandi stærð, þar sem fyrirtæki og einstakling-
ar höfðu sérsýningar gegn ákveðnu gjaldi. Fyrirtæki
þau er þarna sýndu voru þessi:
Akur h/f, Reykjavík.
Alfa, umboðs- og lieildverzlun, Reykjavík.
Belgjagerðin h/f, Reykjavík. •
Blómabúðin Flóra, Reykjavik.
Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal.
Bændaskólinn á Hvanneyri.
Edda h/f, umboðs- og heildverzlun, Reykjavík.
Egill Árnason, umboðs- og heildverzlun, Reykjavík.
Fiskimjöl h/f, Reykjavík.
Fr. Bertelsen & Co., heildverzlun, Reykjavík.
Garðar Gíslason h/f, heildverzlun, Reykjavík.
Gísli J. Johnsen, heildverzlun, Reykjavík.
Guðmundur Marteinsson, heildverzlun, Reykjavik.
Handíða- og myndlistaskólinn, Reykjavík.
Hið íslenzka steinolíuhlutafélag, Reykjavík.
Húsmæðrakennaraskóli íslands, Reykjavik.
Iðja, Akureyri.
Ingólfur Guðmundsson h/f, Reykjavík.
Ingólfur Esphólín, Reykjavik.
íslendingasagnaútgáfan h/f, Reykjavík.
Jarðhúsin, Reykjavík.
Jón Loftsson h/f, Reykjavík.
Ivaupfélag Árnesinga, Selfossi.
Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis, Reykjavík.
Klæðaverksmiðjan Álafoss h/f, Reykjavík.
Kristinn Jónsson vagnasmiður, Reykjavík.
Kristján Ó. Skagfjörð, heildverzlun, Reykjavík.
Landssmiðjan, Reykjavík.
Litir og Lökk h/l', Reykjavík.
Leirbrennsla Benedikts Guðmundssonar, Reykjavik.
Ljós og hiti h/f, Reykjavík.
Málningarverksmiðjan Harpa, Reykjavík.
Marteinn Davíðsson, Reykjavík.