Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1997, Blaðsíða 36

Búnaðarrit - 01.01.1997, Blaðsíða 36
BÚNAÐARRIT 1997 kvæmasýningum sem hafa aukist að um- fangi með hverju ári. Haustið 1997 varð mjög mikil aukning á slíkum sýningum og á þann hátt samtals lagður dómur á 858 afkvæmahópa. Á þeim búum sem skipu- legast hafa notað ómsjármælingar síðustu fimm til sex árin, má víða sjá feikilega mikinn árangur af því vali sem á þeim hefur verið byggt. Sauðfjársæðingar gegna veigamiklu hlut- verki við dreifingu erfðaefnis um landið. 1 desember 1997 voru starfræktar tvær sauð- fjársæðingarstöðvar. Þaðan voru sæddar samtals 16.396 ær. Fagráð í sauðfjárrækt tók á árinu við verk- efnum búfjárræktarnefndar í sauðfjárrækt samkvæmt búfjárræktarlögum. Vinnuhópur um ræktunarmál á vegum fagráðs vinnur að þeim málum sem snúa að framkvæmd ræktunarstarfsins. Framleiðsla og sala Framleiðsla og sala kindakjöts hefur dregist saman undanfarin ár. Framleiðslan árið 1997 var 7.903 tonn, þar af lambakjöt 7.122 tonn og kjöt af fullorðnu fé 781 tonn. Þetta er 2,8% minni framleiðsla en árið áður, en 7.476 tonnum eða 48,6% minni en árið 1978 þegar framleiðslan náði hámarki. Undanfarin ár hefur framleiðslan dregist saman um 1-3% á ári. Hefðbundin sauð- fjárslátrun stendur yfir frá miðjum sept- ember og fram yfir miðjan október. 1 kjölfar samnings um framleiðslu sauðfjárafurða, sem gerður var í október 1995, var með sérstökum aukagreiðslum hvatt til slátrunar utan hefðbundins slátrunartíma. Þetta hafði í för með sér að árið 1997 var 571 tonn af kjöti framleitt utan hefðbundinnar slátur- tíðar eða um 8% af framleiðslu lambakjöts. Mest af þessu kjöti var selt ferskt. Sala kindakjöts innanlands árið 1997 var 6.617 tonn, þar af var lambakjöt 5.961 tonn en kjöt af fullorðnu 656 tonn, eða samtals 24,4 kg á íbúa. Þetta er 325 tonnum eða 4,7% minni sala en árið áður. Hámarki náði kindakjötssalan árið 1982 en þá voru seld 10.916 tonn eða 46,7 kg á hvern íbúa. Innvegin ull árið 1997 var 715 tonn en var 727 tonn árið áður. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.