Búnaðarrit - 01.01.1997, Blaðsíða 102
BÚNAÐARRIT 1997
Tafla 17. Yfirlit yfir skráð framleiðendaverð á mjólk, nautgripakjöti, kindakjöti
og ull árin 1979-1997, kr. á einingu
Almanaksár Mjólk lítri1> Nautgripa- kjöt, kg Kinda- kjöt, kg2'3> Ull kg4>
1979 1,99 11,39 16,48 10,01
1980 3,06 17,51 26,65 15,55
1981 4,68 27,00 40,43 24,37
1982 7,09 41,49 71,54 35,97
1983 7> 12,08 70,65 93,37 61,69
1984 15,44 90,29 124,47 78,85
1985 5> 20,63 120,65 154,92 105,25
1986 25,03 146,38 186,53 122,28
1987 28,82 168,58 241,56 148,21
1988 34,75 203,37 288,22 171,95
1989 6> 42,96 254,03 354,72 174,96
1990 48,62 294,23 354,72 180,52
1991 51,23 310,06 414,97 340,70
1992 52,38 283,40 410,36 376,46
1993 52,58 273,46 406,97 361,00
1994 52,52 234,55 413,64 377,37
1995 52,21 249,12 413,22 370,78
1996 54,26 252,74 405,90 386,16
1997 56,48 256,31 439,49 398,28
Heimild: Verölagsgrundvellir, gildandi á hverjum tíma, fram til 31.12. 1992.
Verðmætaáætlun Framleiðsluráðs landbúnaðarins 1993 og úr því.
1) Innifalin beingreiðsla frá 1993, greidd á mjólk innan greiðslumarks.
2) Innfalin beingreiðsla frá 1992 greidd á kjöt innan greiðslumarks.
3) Innfaldar áfangahækkanir 1/12, 1/3 og 1/6 (1987 kr. 23,60, 1986 kr. 19,35, 1985 kr. 11,38, 1984 kr. 20,05, 1983 kr. 4,95, 1982
kr. 17,92, 1981 kr. 6,90, 1980 kr. 4,80 og 1979 kr. 2,09).
4) Greitt eftir nýju mati (hrein ull) frá 1. jan. 1991.
5) Vegna úrskurðar yfirnefndar 15. apríl 1985 ákvað ríkisstjórnin að greiða beint til bænda hækkanir á launa- og flutningsliöum
1. mars til 31. maí sem eru því ekki inni í meðalverðum ársins: Greitt var vegna mjólkur kr. 24.276 þús. Vegna nautgripakjöts
kr. 3.453 þús. og vegna kindakjöts kr. 16.263 þús.
6) Að tilmælum stjórnvalda í byrjun sept. 1989 var falliö frá verðhækkunum eða þeim frestað vegna loforða um greiðslur úr
ríkissjóði. Alls var greitt út á mjólkurframleiðsluna frá 18. sept. til 31. des. kr. 15.559 þús. og út á sauðfjárframleiösluna
kr. 109.427 þús.
7) Verðlagsárin 1982/1983 og 1983/1984 voru sláturleyfishöfum afar þung í skauti og skorti víða talsvert á að þeir gætu greitt
bændum meðalverð fyrir kindakjöt í lokauppgjöri. Fenginn var endurskoðandi til þess að afla og vinna úr upplýsingum frá
sláturleyfishöfum en ekki liggur fyrir á landsvísu um hvaða fjárhæðir er að ræða.
* Bráöabirgðatölur.
100