Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1997, Blaðsíða 32

Búnaðarrit - 01.01.1997, Blaðsíða 32
BÚNAÐARRIT 1997 fyrir bráðabirgðaniðurstöður fyrir árið 1997 og ekki sundurliðaðar með sama hætti og gert er í endanlegu uppgjöri. Niðurstöður ársins 1996 sýna fremur slaka afkomu kúabænda. Að meðaltali gat reksturinn það ár greitt í laun til eigenda og í vexti af eigin fé kr. 1.390 þús. eða kr. 115 þús. á mánuði. Að baki þessum niðurstöðum liggja bú- reikningar 210 kúabúa. í töflu 13 eru meðaltalsniðurstöður rekstrarreiknings, en einnig niðurstöður rekstrarreiknings úr völdum stærðarflokkum. í töflu 14 er efnahagsreikningur sömu búa og í töflu 13. Veltufjárhlutfall er í öllum tilfellum lágt eða 0,23-0,32. Eiginfjárhlut- fall er að meðaltali 0,43 en er langlægst á stærstu búunum, 0,28. f töflu 15 er sýnd afkoma kúabúa árin 1993-1997 samkvæmt búreikningum. Rétt er að taka fram að ekki er um að ræða sömu bú öll árin, heldur eru hér niðurstöður úr uppgjöri búreikninga eins og Hagþjónusta landbúnaðarins birtir þær árlega. Búin hafa á tímabilinu farið heldur stækkandi. Eins og sjá má í töflunni var afkoma kúabænda á þessu tímabili fremur fremur slök, einkum eftir árið 1993, en þá gætir hvað mest áhrifa þeirrar framleiðnikröfu sem samið var um í þjóðarsáttarsamningunum árið 1991, en hún hafði í för með verðlækkun afurða og verulega kjaraskerðingu fyrir kúabændur. Tafla 13. Afkoma kúabúa 1996 skv. búreikningum, þús. kr. Rekstrarreikningur Fjöldi búa 210 31 53 25 6 Bústærð, ærg. Meðaltal, öll 401-500 501-600 701-800 >1.000 Fjöldi mjólkurkúa 26,3 22,6 26,1 32,2 53,3 Greiðslumark í mjólk, Itr. 94.064 72.993 92.951 121.991 213.829 Tekjur: Nautgripaafurðir 5.800 4.399 5.752 7.469 13.404 Aðrar búgreinatekjur 515 493 466 579 1.321 Búgreinatekjur samtals 6.315 4.892 6.218 8.048 14.725 Aðrar tekjur 356 303 487 250 580 Tekjur samtals 6.671 5.195 6.705 8.298 15.305 Gjöld: Breytilegur kostnaður 2.475 1.946 2.404 3.159 5.491 Framlegð 3.840 2.946 3.814 4.889 9.234 Hálffastur kostn. án launa 911 708 873 1.154 2.161 Afskriftir 1.226 942 1.230 1.643 3.546 - þar af niðurfærsla gr. marks 298 208 244 443 1.412 Rekstrarkostnaður án launa 2.059 1.599 2.198 2.342 4.107 Fjármagnskostnaður -286 -211 -264 -356 -846 Rekstrarhagnaður fyrir laun 1.773 1.388 1.934 1.986 3.261 Aðkeypt vinna og launat. gjöld 383 228 325 619 1.302 Hagnaður fyrir laun eigenda 1.390 1.160 1.609 1.367 1.959 Heimild: Hagþjónusta landbúnaðarins. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.