Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1997, Blaðsíða 71

Búnaðarrit - 01.01.1997, Blaðsíða 71
BÚNAÐARRIT 1997 Hlunnindi Æðarrækt. Vorið 1997 var tíðarfar kalt í maí og æðarfugl settist óvenju seint upp. Þrátt íyrir það virðist sem dúntekja og varpnýting hafi verið í góðu meðallagi um sunnanvert landið, á Vesturlandi og Vestfjörðum. Á Norðaustur- og Austurlandi var tíðarfar óvenju erfitt um tíma og urðu sums staðar áföll vegna þess. Sala æðardúns gekk mjög vel á árinu. Alls voru flutt út 2.627 kg og var Tafla 63. Útflutningur á æðardúni 1993-1997 Tonn Meðal fob-verð Þús. kr./kg 1993 1,6 32 1994 3,8 26 1995 3,0 35 1996 3,5 54 1997 2,6 65 Heimild: Hagstofa íslands. meðal fob-verð 65.486 kr/kg sem er hæsta verð sem þekkt er á æðardúni. Tafla 63 sýnir útflutt magn og fob- útflutningsverð á æðardúni árin 1993-1997. Selveiði. Eftir markaðsstarf undanfarinna ára er nýting selskinna að komast í nokkuð fastar skorður. Alls voru flutt út 429 spýtt vorkópaskinn og 234 söltuð vorkópaskinn voru notuð til framleiðslu innanlands á kápum og jökkum. Einnig komu 369 söltuð haustkópaskinn til vinnslu innanlands. Aðrar selaafurðir eru nýttar í litlum mæli en nefna má að veitingastaður í Reykjavík hefur sérhæft sig í verkun, geymslu og matreiðslu á selkjöti og hefur það á matseðlinum árið um kring. Verðmæti selaafurða að með- töldum greiðslum frá hringormanefnd, eru talin hafa numið 10,6 milljónum kr. árið 1997. Lax- og silungsveiði. Sumarið 1997 var laxveiði í tæpu meðallagi. Alls veiddust 27.082 laxar á stöng (laxar sem sleppt er aftur ekki taldir með) og er heildarverðmæti 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.