Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1997, Blaðsíða 69

Búnaðarrit - 01.01.1997, Blaðsíða 69
BÚNAÐARRIT 1997 Ferðaþjónusta Tekjur í ferðaþjónustu eru annars vegar af sölu gistingar og veitinga í tengslum við hana, en hins vegar af sölu annarrar þjón- ustu svo sem afþreyingar, minjagripa o.fl. Samkvæmt verðmætaáætlun Framleiðslu- ráðs landbúnaðarins fyrir árið 1997 gáfu tekjur af sölu gistingar og veitingasölu tengdri henni 67% af tekjum í greininni en sala annarrar þjónustu 33%. Verðmæti seldrar þjónustu og vara hjá ferðaþjónustu voru samkvæmt sömu heimild 4,3% heildarverðmæta landbúnaðarframleiðsl- unnar árið 1997. Árið 1997 auglýstu 128 ferðaþjónustu- bæir þjónustu sína í bæklingi Ferðaþjónustu bænda. Fjölgaði þeim um níu frá árinu áður. Gistifymi, sem skráð var í bækling Ferða- þjónustu bænda 1997, nam alls 2.495 rúmum. Annað skráð gistifymi hjá bændum er talið vera u.þ.b. 1.000 rúm samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Islands. Gisti- nætur á bæjum innan Ferðaþjónustu bænda töldust vera 102.805 árið 1997 sem jafngildir fullri nýtingu í tæplega 46 daga. Ferðaþjónustubændur bjóða einnig fjöl- breytta aðra þjónustu, svo sem veitingasölu, ýmsa afþreyingu og nokkrir aðilar bjóða kynningu á íslenskum landbúnaði og sveita- lífinu á skilgreindan og skemmtilegan hátt. Uppbygging afþreyingarstarfsemi getur verið mjög kostnaðarsöm en mikilvægi hennar er ótvírætt við að draga að ferða- menn. Árið 1997 var mikið framkvæmdaár meðal ferðaþjónustubænda og auknig varð á gistifymi. Meirihluti þess gistifymis sem bættist við voru herbergi með baði og er greinileg sú þróun að bændur, sem stundað hafa ferðaþjónustu um nokkurn tíma, byggja slíka aðstöðu. Ársreikningum ferðaþjónustubænda er ekki safnað sérstaldega til uppgjörs en almennt er talið að samdráttur hafi orðið í ferðaþjónustu hér á landi árið 1997. Ferða- mönnum frá mikilvægum markaðssvæðum í V-Evrópu fækkaði. Óhagstæð gengisþróun evrópumynta gerði árið erfitt fyrir ferða- skrifstofur sem selja ferðir hér innanlands og þurfa að gefa verðið út í erlendri mynt með löngum fyrirvara. Vandamál gengisþróunar- innar kom hins vegar almennt ekki mikið við rekstraraðila innan Ferðaþjónustu bænda enda algengast að þeir verðleggi í íslenskum krónum og fái greitt samkvæmt því. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.