Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1997, Blaðsíða 38

Búnaðarrit - 01.01.1997, Blaðsíða 38
BÚNAÐARRIT 1997 verðlagsgrundvelli. Verð á ull til fram- leiðenda var í upphafi árs 1997 að meðaltali kr. 372,43 á kg en í árslok kr. 389,94. Verð til framleiðenda hafði því hækkað um 4,7%. Meðalverð ársins var kr. 398,28 á kg sem er 4,2% hærra en meðalverð ársins 1996. Með breytingum á búvörusamningi um sauðfjárrækt frá 1995, voru tengsl beinna greiðsla og framleiðslu afnumin og miðast greiðslur til hvers framleiðanda við greiðslu- mark hans í ærgildum. I verðlagsgrundvelli Beingreiðslur í verðlagsgrundvelli sauðfjárafurða nema beinar greiðslur sömu fjárhæð og tekjur af kindakjöti. Samkvæmt verðlagsgrundvelli hækkaði verð á kindakjöti um 4,63% þann 1. júlí 1997 og beingreiðslur tilsvarandi. Bein- greiðslumark er hins vegar tiltekin fjárhæð sem hækkar samkvæmt almennri verðlags- þróun og því varð raunveruleg tekjuaukning verðlagsgrundvallarbúsins þann 1. júlí 1997 minni en verðlagsgrundvöllurinn gefur til kynna. fyrir sauðfjárafurðir nemur afurðastöðva- verð 50% af verðmæti kindakjöts og beinar greiðslur 50%, sem svarar til að vera 42% af tekjum verðlagsgrundvallarbúsins. í reynd er þetta hlutfall breytilegt milli búa vegna mismunandi gæðaflokkunar kjötsins, fram- leiðsla búanna er sjaldan í beinu hlutfalli við greiðslumark og þess að flestir framleið- endur selja hluta framleiðslunnar á erlenda markaði á öðru og lægra verði. Þróun verðs til framleiðenda á kindakjöti og ull er sýnd í töflu 19. Ef verðþróun kindakjöts og ullar er skoðuð á föstu verð- Tafla 19. Þróun framleiðendaverðs sauðfjárafurða 1992-1997 Kjöt, meðal verð kr. pr. kg Kjöt, verðlag 1997, kr. pr. kg Ull meðalv. ársins, kr. pr. kg Ull verðl. 1997, kr. pr. kg 1993 406,97 437,29 361,00 387,89 1994 413,64 437,93 377,37 399,53 1995 413,22 430,16 370,78 385,98 1996 405,90 413,23 386,16 393,14 1997 439,49 439,49 398,28 398,28 Heimild: Framleiösluráð landbúnaöarins. lagi kemur í ljós að verð á kindakjöti hefur hækkað um 0,5% frá árinu 1993 en verð á ull um 2,7%. Framleiðslustjórn I breytingum á búvörusamningi fyrir sauð- fjárræktina, sem gerðar voru 1. október 1995 og gilda til 31. desember árið 2000, voru afnumin bein tengsl stuðnings ríkis- valdsins við stærð innanlandsmarkaðarins og samið um fasta árlega stuðningsupphæð. Þeir greiðslumarkshafar sem setja á 0,6 kindur eða meira fyrir hvert ærgildi í greiðslumarki fá óskertar beingreiðslur en þeir sem setja minna á fá hlutfallslega skerðingu beingreiðslna. Þetta fyrirkomulag er bundið því að einstakir greiðslumarks- 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.