Heilbrigðismál - 01.07.1971, Side 3

Heilbrigðismál - 01.07.1971, Side 3
Sir George, landlæknir Englands, í heimsókn á íslandi Landlœknir Englands, Sir George Ed- ward Godber, kom bingaÖ til lands- ms seint í ágústmánnSi, á vegum heilbrigöisstjórnarinnar og öÖrum þrceði vegna kynna hans og vináttu við starfsbróður sinn, SigurÖ Sigurðs- son landlcekni. Þeir hafa um langt skeiÖ átt mikið saman að scelda, meðal annars á ár- legum fundurn Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar og vegir þeirra hafa legið saman á fundum og Iwknaþingum víða um lönd. Sir George er feikna víðförull maður, hefur ferð- azt um fjölmörg lönd í öllu?n heimsálfum og haldið niikinn fjölda erinda á lceknaþingum, í háskólum °S lcek nafólögu m, enda er hann einn af frcegustu fyúrlesurum meðal brezkra lcekna. Sir George hélt hér 2 erindi á Landspítalanum fyrir lcekna, á veg- um Lceknafélags Reykjavtkur og Lceknadeildar Háskólans, og auk þess eitt erindi í Norrœna húsinu á veg- um Krabbatneittsfélags íslands. Það erindi fjallaði um reykingar og heil- brigði og var hið fróðlegasta. Sir George er einn meðal þekktustn brautryðjenda í baráttunni gegtt reykingum. Fyrirlesarintt kom geysi víða við og sýndi fram á, hvtlík vá er fyrir dyrum u??t heilsu og líf ara- grúa fólks um allatt heim, ef svo heldur fram sem horfir um reykingar meðal almenttings. Allur ferill Sir George hefur verið óvctiju glcesi- legur. Hattn hlaut menntun stna við Háskólann t frh. á bls. 25 Sigurður Sigurðssott landlcektiir FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL 3

x

Heilbrigðismál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.