Heilbrigðismál - 01.07.1971, Page 25

Heilbrigðismál - 01.07.1971, Page 25
Jón Kr. Guðmundsson Björg Jónsdóttir Stórhöfðingleg gjöf til Krabbameinsfélags Islands SIR GEORGE . . . jrh. af bls. 3 Oxford og Lundúnaspítalann. Ar;ð 1936 varði bann doktorsritgerð um heilbrigðiseftirlit við Heilbrigð- isfrœði- og heilbrigðiseftirlitsskólann í Lundúnum. Hann réðst sem embxttislceknir til enska heil- brigðismálaráðuneytisins árið 1939. Arið 1950 gerð- ist hann aðstoðarlandlœknir, og landlœknir Eng- lands 1960. Hann var aðlaðnr 1962. Þau hjónin Björg Jónsdóttir og Jón Kr. Guð- mundsson, Skólabraut 30, Akranesi gáfu Krabba- meinsfélagi íslands nýlega kr. 345.000.00. Þetta er veglegasta gjöf, sem Krabbameinsfélagi íslands hefur hlotnazt. Félagið vottar þessum stórgjöfulu hjónum innilegar þakkir fyrir þá miklu fórnfýsi, sem þau hafa sýnt og óvenjulega næman skilning þeirra á þeim málefnum, sem félagið berst fyrir. Jafnframt óskar félagið þeim heilla og góðs gengis um alla framtíð. Bjarni Bjarnason form. Krabbam.fél. íslands Þróun allrar brezku heilbrigðisþjónustunnar hef- ur hvílt mjög á berðum Sir George og hann hefur verið fulltrúi brezka samveldisins í framkvcemda- stjórn Alþjóðabeilbrigðismálastofnunarinnar og á mörgum alþjóðaráðstefnum. Krabbameinsfélag íslands þakkar þessum tigna gesti fyrir komuna hingað til lands og þá sasmd, sem hann sýndi félaginu í því sambandi. Bjarni Bjarnason FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL 25

x

Heilbrigðismál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.