Samtíðin - 01.09.1937, Síða 6
2
SAMTÍÐIN
V* QúJnan, o%, jClÍp/Vio, J
Hnefleikari: —- Er það sárt, ef
ekki er deyft?
Tanntæknir: — ,lá, ógurlega.
Hneflcikari: — ká ráðlegg ég gð-
ur að deyfa mig, sjálfs yðar vegna.
Móðir: — Af hverju komstu ekki
til mín, í staðinn fyrir að henda
grjóti í strákinn, sem var að henda
í þig?
Sonur: — Hvað lieldurðu, að J>að
hefði þýtt. Þú gætir ekki einu sinni
hitt bilskúr, þó þú ættir lífið að
leysa.
Faðir (sem nýlega hefir eignast
fjórbura): — Jæja, læknir, get ég
þá gerl nokkuð meira.
Læknirinn: — Nei, þér hafið
sannarlega gert nóg.
Jónki: — Eg hef frétt, að þú ætl-
ir að hætta við skósmíðina.
Sveinki: — Jái, svei mér þá. Mér
er ómögulegt að gera fólki framar
til hæfis. Ef eg bý til skó, sem eru
mátuleqir á lappirnar á því, þá eru
þe.ir ekki eftir þess höfði. Og búi
eg til skó, sem eru eftir þess höfði,
eru þeir ekki mátulegir á lappirn-
ar á því.
— Af livrju ertu að gráta, Iíalli
minn?
— Hundurinn minn dó í nótt.
— Vertu ekki að sgrgja hann.
Hún amma mín dó í vikunni, sem
leið. og ekki er ég grátandi.
— Þú hafðir lieldur ekki átt hana
frá því að hún var lítill livolpur.
Eldurinn
kemur eins og þjófur á nóttu.
Tryggið eigur ykkar gegn lion-
um lijá Eagle Star og British
Dominion.
UmboðsmaSur
GARÐAR GÍSLASON
Regkjavík.
Sími 1500 (4 línur).
Gler
slípað og valsað rúðugler, 2
—8 mm þykt. Ilamrað gler,
hvítt og litað „Opal“-gler o.
m. fl. glertegundir jafnan fyr-
irliggjandi.
Glerslípun
Allskonar glerplötur, svo sem
borðplötur, glerhurðir með
handgripum, hillur o. fl. slíp-
aðar eftir pöntun.
Speglagerð
Speglar búnir til, hæði úr
slípuðu og óslípuðu gleri. Slíp-
aðir kantar.
Krossviður - Gaboon
Húsgagnatimbup
Ludvig Storr
Laugaveg 15 Simi 3333