Samtíðin - 01.09.1937, Blaðsíða 12
8
SAMTÍÐIN
Við gluggann
/ garðinum blómin gróa,
guð er altaf að skapa,
ilmur líður um loftið,
lífið að vinna og tapa.
Stundum vill snemma snjóa.
Horfðu ú hálfvaxinn stofninn,
hnípinn í skugga rjóðri,
hann er að deyja, þó dýrleg sól
og döggin hlynni að gróðri.
Mörgum er kvistunum kastað í ofninn.
Gott er að horfa’ úí um gluggann
glitrandi blómaraðir,
þó er hcr einangrað olbogabarn
enn þá, himneski faðir.
Minna er stundnm um skinið en skuggann.
Á litlu má lífið skilja,
lít ég þar blómin hrunin;
þó sumar eikurnar hreyki sér hátt,
þær hillingar sýna muninn.
Sjáandi sjá þeir, sem vilja.
Horfum á skinið og skuggann,
skiljum, hvað lífið býður.
Á hádegi lífsins oft hallar að,