Samtíðin - 01.09.1937, Blaðsíða 12

Samtíðin - 01.09.1937, Blaðsíða 12
8 SAMTÍÐIN Við gluggann / garðinum blómin gróa, guð er altaf að skapa, ilmur líður um loftið, lífið að vinna og tapa. Stundum vill snemma snjóa. Horfðu ú hálfvaxinn stofninn, hnípinn í skugga rjóðri, hann er að deyja, þó dýrleg sól og döggin hlynni að gróðri. Mörgum er kvistunum kastað í ofninn. Gott er að horfa’ úí um gluggann glitrandi blómaraðir, þó er hcr einangrað olbogabarn enn þá, himneski faðir. Minna er stundnm um skinið en skuggann. Á litlu má lífið skilja, lít ég þar blómin hrunin; þó sumar eikurnar hreyki sér hátt, þær hillingar sýna muninn. Sjáandi sjá þeir, sem vilja. Horfum á skinið og skuggann, skiljum, hvað lífið býður. Á hádegi lífsins oft hallar að,

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.